Sjáðu nýja auglýsingu fyrir Bestu deildina: Mafíósar messa yfir Heimi og ískaldir Víkingar biðja um vægð Sindri Sverrisson skrifar 28. mars 2023 14:38 Víkingar í ísbaði í auglýsingunni fyrir Bestu deildirnar. Þeir þurfa að vera tilbúnir að „suffera“ að mati Arnar Gunnlaugssonar þjálfara. Skjáskot „Þetta er að byrja. Besta deildin, síson tvö. Reddí?“ segir Jón Jónsson í upphafi nýrrar og bráðfyndinnar auglýsingar úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar fyrir Bestu deildina í fótbolta. Auglýsinguna má nú sjá á Vísi. Keppni í Bestu deild karla hefst annan í páskum, mánudaginn 10. apríl, með heilli umferð og boltinn byrjar svo að rúlla í Bestu deild kvenna 25. apríl en þetta verður fyrsta leiktíðin með úrslitakeppni í þeirri deild. Í auglýsingunni er knattspyrnumaðurinn fyrrverandi og söngvarinn Jón Jónsson í aðalhlutverki en margar af helstu stjörnum Bestu deildanna koma fram í auglýsingunni sem er stórskemmtileg. Hana má sjá hér að neðan. Klippa: Auglýsingin fyrir Bestu deildirnar 2023 „Af hverju fluttum við frá Orlando?“ „Rifjaðu upp með mér; af hverju fluttum við frá Orlando?“ segir Erin McLeod við eiginkonu sína Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur þar sem þær horfa á snjókomuna úti, en þær eru mættar í Stjörnuna frá Orlando Pride. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, vallarstjórinn Magnús Valur Böðvarsson, Siggi dúlla og að sjálfsögðu margir fleiri af helstu leikmönnum deildanna taka einnig þátt í auglýsingunni. Þar má sömuleiðis sjá bræðurna og FH-ingana Viðar og Jón Rúnar Halldórssyni bregða sér í gervi mafíustjóra sem leggja línurnar fyrir þjálfarann Heimi Guðjónsson sem aftur er mættur í Kaplakrika, og Færeyingarnir sem mættir eru úr Betri deildinni í Bestu deildina eiga einnig skemmtilega innkomu, svo nokkuð sé nefnt. Sjón er sögu ríkari en auglýsinguna má sjá í heild sinni hér að ofan. Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Keppni í Bestu deild karla hefst annan í páskum, mánudaginn 10. apríl, með heilli umferð og boltinn byrjar svo að rúlla í Bestu deild kvenna 25. apríl en þetta verður fyrsta leiktíðin með úrslitakeppni í þeirri deild. Í auglýsingunni er knattspyrnumaðurinn fyrrverandi og söngvarinn Jón Jónsson í aðalhlutverki en margar af helstu stjörnum Bestu deildanna koma fram í auglýsingunni sem er stórskemmtileg. Hana má sjá hér að neðan. Klippa: Auglýsingin fyrir Bestu deildirnar 2023 „Af hverju fluttum við frá Orlando?“ „Rifjaðu upp með mér; af hverju fluttum við frá Orlando?“ segir Erin McLeod við eiginkonu sína Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur þar sem þær horfa á snjókomuna úti, en þær eru mættar í Stjörnuna frá Orlando Pride. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, vallarstjórinn Magnús Valur Böðvarsson, Siggi dúlla og að sjálfsögðu margir fleiri af helstu leikmönnum deildanna taka einnig þátt í auglýsingunni. Þar má sömuleiðis sjá bræðurna og FH-ingana Viðar og Jón Rúnar Halldórssyni bregða sér í gervi mafíustjóra sem leggja línurnar fyrir þjálfarann Heimi Guðjónsson sem aftur er mættur í Kaplakrika, og Færeyingarnir sem mættir eru úr Betri deildinni í Bestu deildina eiga einnig skemmtilega innkomu, svo nokkuð sé nefnt. Sjón er sögu ríkari en auglýsinguna má sjá í heild sinni hér að ofan.
Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira