Þjálfarinn sem vann Messi á HM í Katar hætti og tekur við frönsku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 10:31 Herve Renard fékk að hætta svo hann gæti tekið við franska kvennalandsliðinu. Getty/Youssef Loulidi Herve Renard hefur sagt starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu og er á leiðinni á sitt annað heimsmeistaramót á innan við ári. Hinn 54 ára gamli Renard vakt mikla athygli á HM í Katar í lok síðasta árs þegar hann stýrði landsliði Sádi-Arabíu til sigurs á Argentínu í fyrsta leik. Ástaæð uppsagnarinnar er að Renard er að taka við franska kvennalandsliðinu og fer með þær á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. After a three-and-a-half year spell in charge of @SaudiNT_EN, which saw him mastermind a stunning win over eventual champions Argentina at last year's @FIFAWorldCup, Herve Renard has left to lead @equipedefranceF at this year's @FIFAWWC! #FIFAWWChttps://t.co/cJXucjDvYW— ESPN Asia (@ESPNAsia) March 29, 2023 Hann vakti heimsathygli á HM karla í Katar ekki síst fyrir magnaða hálfleiksræðu sem kveikti í hans liði sem var 1-0 undir á móti Argentínu í hálfleik en vann leikinn 2-1 Argentínumenn töpuðu ekki leik á mótinu eftir það og urðu heimsmeistarar en Sádi-Arabarnir töpuðu næstu tveimur leikjum sínum og sátu eftir í riðlinum. Renard hafði verið landsliðsþjálfari Renard Sádi-Araba frá því í júlí 2019 en Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu samþykkti að losa hann undan samningnum og óskaði honum alls hins besta á ferlinum. Hann fékk tilboð frá franska knattspyrnusambandinu og vildi fá að stökkva á það tækifæri, sagði Yasser Al-Misehal, forseti Knattspyrnusambands Sádi-Arabíu. Renard tekur við frönsku kvennalandsliði þar sem mikið hefur gengið að undanförnu en fyrirliði þess, Wendie Renard, þvingaði fram þjálfarabreytingu með því að tilkynna að hún myndi ekki spila á HM annars. Corinne Diacre vildi ekki hætta þrátt fyrir að bestu leikmenn liðsins vildi ekki spila fyrir hana og var á endanum rekin út starfi. Having been the coach of National team of Saudi Arabia is a great pride for me. Since August 2019, I had the chance to be an integral part of the life of this beautiful country. I have seen this team grow alongside me and achieve a fabulous World Cup 1/2 pic.twitter.com/gjEMWXgVSG— Hervé Renard (@Herve_Renard_HR) March 28, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira
Hinn 54 ára gamli Renard vakt mikla athygli á HM í Katar í lok síðasta árs þegar hann stýrði landsliði Sádi-Arabíu til sigurs á Argentínu í fyrsta leik. Ástaæð uppsagnarinnar er að Renard er að taka við franska kvennalandsliðinu og fer með þær á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. After a three-and-a-half year spell in charge of @SaudiNT_EN, which saw him mastermind a stunning win over eventual champions Argentina at last year's @FIFAWorldCup, Herve Renard has left to lead @equipedefranceF at this year's @FIFAWWC! #FIFAWWChttps://t.co/cJXucjDvYW— ESPN Asia (@ESPNAsia) March 29, 2023 Hann vakti heimsathygli á HM karla í Katar ekki síst fyrir magnaða hálfleiksræðu sem kveikti í hans liði sem var 1-0 undir á móti Argentínu í hálfleik en vann leikinn 2-1 Argentínumenn töpuðu ekki leik á mótinu eftir það og urðu heimsmeistarar en Sádi-Arabarnir töpuðu næstu tveimur leikjum sínum og sátu eftir í riðlinum. Renard hafði verið landsliðsþjálfari Renard Sádi-Araba frá því í júlí 2019 en Knattspyrnusamband Sádi-Arabíu samþykkti að losa hann undan samningnum og óskaði honum alls hins besta á ferlinum. Hann fékk tilboð frá franska knattspyrnusambandinu og vildi fá að stökkva á það tækifæri, sagði Yasser Al-Misehal, forseti Knattspyrnusambands Sádi-Arabíu. Renard tekur við frönsku kvennalandsliði þar sem mikið hefur gengið að undanförnu en fyrirliði þess, Wendie Renard, þvingaði fram þjálfarabreytingu með því að tilkynna að hún myndi ekki spila á HM annars. Corinne Diacre vildi ekki hætta þrátt fyrir að bestu leikmenn liðsins vildi ekki spila fyrir hana og var á endanum rekin út starfi. Having been the coach of National team of Saudi Arabia is a great pride for me. Since August 2019, I had the chance to be an integral part of the life of this beautiful country. I have seen this team grow alongside me and achieve a fabulous World Cup 1/2 pic.twitter.com/gjEMWXgVSG— Hervé Renard (@Herve_Renard_HR) March 28, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira