Eldur í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði: Engan sakaði en íbúð illa farin Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 29. mars 2023 22:14 Frá vettvangi um klukkan 22 í kvöld. Ingibjörg Gests Eldur kom upp í fjölbýlishúsi á Suðurvangi í Hafnarfirði í kvöld. Mikill reykmökkur var yfir húsinu og gler heyrðist brotna. Slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins og samkvæmt varðstjóra slökkviliðsins urðu engin slys á fólki. Fréttastofu barst ábending um eldinn með myndum og myndböndum um klukkan 22 svo þá hafði logað eldur í nokkrar mínútur. Mikill viðbúnaður var við fjölbýlishúsið í kvöld.Vísir/VIlhelm Jónas Árnason, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu, að eldurinn hafi einskorðast að mestu leyti við eina íbúð í húsinu. Hann náði að dreifa sér eitthvað fram á gang en ekki í aðrar íbúðir. Sú íbúð sem kviknaði í er þó illa farin eftir brunann. Íbúðin sem kviknaði í er illa farin eftir brunann.Vísir/Vilhelm Fólk beið áttekta á meðan slökkviliðið var að störfum.Vísir/Vilhelm Hér fyrir neðan má sjá myndbönd sem tekin voru á vettvangi í kvöld. Fylgst var með gangi mála í Hafnarfirði í vaktinni að neðan. Smellið á F5 ef vaktin birtist ekki.
Fréttastofu barst ábending um eldinn með myndum og myndböndum um klukkan 22 svo þá hafði logað eldur í nokkrar mínútur. Mikill viðbúnaður var við fjölbýlishúsið í kvöld.Vísir/VIlhelm Jónas Árnason, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við fréttastofu, að eldurinn hafi einskorðast að mestu leyti við eina íbúð í húsinu. Hann náði að dreifa sér eitthvað fram á gang en ekki í aðrar íbúðir. Sú íbúð sem kviknaði í er þó illa farin eftir brunann. Íbúðin sem kviknaði í er illa farin eftir brunann.Vísir/Vilhelm Fólk beið áttekta á meðan slökkviliðið var að störfum.Vísir/Vilhelm Hér fyrir neðan má sjá myndbönd sem tekin voru á vettvangi í kvöld. Fylgst var með gangi mála í Hafnarfirði í vaktinni að neðan. Smellið á F5 ef vaktin birtist ekki.
Hafnarfjörður Slökkvilið Mest lesið „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Veður Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Innlent Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Erlent Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Tilraun til stunguárásar í Hafnarfirði Innlent Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Innlent Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent „Skutlari“ áreitti stúlku og varð fyrir alvarlegri líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Sjáðu herbergið sem Samfó vill en Sjallar neita að yfirgefa Héraðsdómur vísar Kiðjabergsmáli frá dómi Segir nýja forgangsröðun jarðganga uppi á borðinu Tilraun til stunguárásar í Hafnarfirði Tíu þúsund tillögur í 3.985 umsögnum Hellisheiði lokað vegna fastra bíla Mjög langt í milli svo ríkissáttasemjari reyni að höggva á hnútinn Björgunarskipið kallað út á mesta forgangi Kennarar svara umboðsmanni barna Vonarglæta, óveður og barátta um skrifstofur Verkföllum kennara aflýst samþykki deiluaðilar tillögu ríkissáttasemjara á laugardag „Skutlari“ áreitti stúlku og varð fyrir alvarlegri líkamsárás Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Langt á milli deiluaðila og reynt að höggva á hnútinn Bein útsending: Ríkissáttasemjari fer yfir innanhússtillöguna Ýtti konu fyrir bíl Missti stjórn á bílnum og rakst utan í tvo Hæstiréttur blandar sér í málið sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Skipaður skrifstofustjóri fjármála Sextíu flugferðum aflýst Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Vegum um Hellisheiði og Þrengsli lokað Skilti Skúbbs þarf að fjúka í nágrannadeilum sem líkt er við stríð Lilja útilokar ekki formannsframboð og vill flýta flokksþingi Ekki ljóst hvort skýringar Sjálfstæðismanna haldi vatni Umferð um brautina gangi hægt Leggur fram innanhússtillögu Plottað um heimsyfirráð eða dauða Sterk tilfinningabönd Sjálfstæðismanna við herbergið koma Guðmundi Ara í opna skjöldu Kennaradeilan enn í hnút og mannskætt flugslys í Washington Sjá meira