Hólmfríður Dóra á palli með þeirri bestu Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2023 12:31 Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir varð í þriðja sæti á mótinu í Austurríki í gær og er hér á verðlaunapallinum. SKÍ Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, fremsta skíðakona landsins, vann til bronsverðlauna á alþjóðlegu FIS-móti í bruni sem fram fór í Petzen í Austurríki. Mótið er liður í meistaramóti Slóveníu. Hólmfríður Dóra kom í mark á á 1:15,67 mínútu og var aðeins 21/100 úr sekúndu frá því að taka silfurverðlaunin af hinni pólsku Marynu Gasienica-Daniel. Sigurvegari keppninnar var hin slóvenska Ilka Stuhec sem samkvæmt FIS-stigum er sú besta í heiminum á þessu ári í bruni, og hún var aðeins 1,75 sekúndu á undan Hólmfríði Dóru. Það sem gerir árangur Hólmfríðar Dóru ekki síður athyglisverðan er að hún hefur glímt við meiðsli stóran hluta vetrarins, sem meðal annars kostaði hana þátttöku á HM. Í síðustu viku greindi Hólmfríður Dóra frá því á Instagram að hún væri mætt aftur til æfinga með liði sínu á Ítalíu eftir „fjóra langa mánuði af meiðslum“, og sagði „ekkert annað í stöðunni en að keyra á þetta", sem hún svo gerði í Austurríki í gær. View this post on Instagram A post shared by HO LMFRI ÐUR DO RA (@hofidora) Á heimasíðu Skíðasambands Íslands segir að frammistaða Hólmfríðar Dóru hafi verið mjög góð í Austurríki enda hafi hún verið á undan mörgum skíðakonum sem skráðar séu mun hærra á FIS-stigatöflunni. Skíðaíþróttir Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira
Hólmfríður Dóra kom í mark á á 1:15,67 mínútu og var aðeins 21/100 úr sekúndu frá því að taka silfurverðlaunin af hinni pólsku Marynu Gasienica-Daniel. Sigurvegari keppninnar var hin slóvenska Ilka Stuhec sem samkvæmt FIS-stigum er sú besta í heiminum á þessu ári í bruni, og hún var aðeins 1,75 sekúndu á undan Hólmfríði Dóru. Það sem gerir árangur Hólmfríðar Dóru ekki síður athyglisverðan er að hún hefur glímt við meiðsli stóran hluta vetrarins, sem meðal annars kostaði hana þátttöku á HM. Í síðustu viku greindi Hólmfríður Dóra frá því á Instagram að hún væri mætt aftur til æfinga með liði sínu á Ítalíu eftir „fjóra langa mánuði af meiðslum“, og sagði „ekkert annað í stöðunni en að keyra á þetta", sem hún svo gerði í Austurríki í gær. View this post on Instagram A post shared by HO LMFRI ÐUR DO RA (@hofidora) Á heimasíðu Skíðasambands Íslands segir að frammistaða Hólmfríðar Dóru hafi verið mjög góð í Austurríki enda hafi hún verið á undan mörgum skíðakonum sem skráðar séu mun hærra á FIS-stigatöflunni.
Skíðaíþróttir Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira