Hópuppsögn hjá Heimkaup Máni Snær Þorláksson skrifar 30. mars 2023 22:51 Pálmi Jónsson, framkvæmdastjóri Heimkaups. Vísir/Ívar Fannar Tuttugu og fjórum starfsmönnum Heimkaups var sagt upp í dag. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir uppsagnirnar vera fylgikvilla endurskipulagningar innan fyrirtækisins. Aldrei sé þó auðvelt að fara í uppsagnir. „Það hefur ekki farið framhjá neinum að sá kaldi veruleiki núverandi efnahagsástands. Hin þráláta verðbólga, ítrekaðar vaxtahækkanir og kraftmiklu launahækkanir í síðustu kjarasamningum hafa haft sitt að segja, almenningur heldur í síauknum mæli að sér höndum með margvísleg innkaup,“ segir Pálmi Jónsson, framkvæmdastjóri Heimkaups í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Pálmi segir að fyrirtækið hafi ákveðið að fara í endurskipulagningu á rekstrinum sökum þess hve erfitt rekstrarumhverfið er. Farið hafi verið ítarlega í saumana á öllum þáttum í rekstri fyrirtækisins. „Megin áhersla þeirra er að ná fram aukinni hagræðingu, í því felst að einfalda og straumlínulaga ferla rekstursins og einblína á þá vöruflokka sem viðskiptavinir eru mest að kalla eftir, því viðskiptavinir Heimkaupa þekkja okkar góða dagvöruúrval og afbragðs heimsendingarþjónustu og þar verður engin breyting á.“ Sem fyrr segir var tuttugu og fjórum starfsmönnum sagt upp í kjölfar endurskipulagningarinnar: „Fylgikvillar endurskipulagningar sem þessari fylgja því miður uppsagnir sem er aldrei auðvelt að fara í. Í dag þurfti Heimkaup er að leggja niður 24 stöðugildi.“ Að lokum segir Pálmi að þau fyrirtæki sem aðlaga sig aðstæðum hverju sinni eigi betur með að fóta sig í síbreytilegu viðskiptaumhverfi. „Með þessum aðgerðum stendur fyrirtækið styrkari fótum og við horfum bjartsýn til framtíðar.“ Verslun Vinnumarkaður Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðarmót Neytendur Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Sjá meira
„Það hefur ekki farið framhjá neinum að sá kaldi veruleiki núverandi efnahagsástands. Hin þráláta verðbólga, ítrekaðar vaxtahækkanir og kraftmiklu launahækkanir í síðustu kjarasamningum hafa haft sitt að segja, almenningur heldur í síauknum mæli að sér höndum með margvísleg innkaup,“ segir Pálmi Jónsson, framkvæmdastjóri Heimkaups í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Pálmi segir að fyrirtækið hafi ákveðið að fara í endurskipulagningu á rekstrinum sökum þess hve erfitt rekstrarumhverfið er. Farið hafi verið ítarlega í saumana á öllum þáttum í rekstri fyrirtækisins. „Megin áhersla þeirra er að ná fram aukinni hagræðingu, í því felst að einfalda og straumlínulaga ferla rekstursins og einblína á þá vöruflokka sem viðskiptavinir eru mest að kalla eftir, því viðskiptavinir Heimkaupa þekkja okkar góða dagvöruúrval og afbragðs heimsendingarþjónustu og þar verður engin breyting á.“ Sem fyrr segir var tuttugu og fjórum starfsmönnum sagt upp í kjölfar endurskipulagningarinnar: „Fylgikvillar endurskipulagningar sem þessari fylgja því miður uppsagnir sem er aldrei auðvelt að fara í. Í dag þurfti Heimkaup er að leggja niður 24 stöðugildi.“ Að lokum segir Pálmi að þau fyrirtæki sem aðlaga sig aðstæðum hverju sinni eigi betur með að fóta sig í síbreytilegu viðskiptaumhverfi. „Með þessum aðgerðum stendur fyrirtækið styrkari fótum og við horfum bjartsýn til framtíðar.“
Verslun Vinnumarkaður Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðarmót Neytendur Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Sjá meira