Hlín: Tilfinning sem er erfitt að finna annars staðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2023 08:31 Hlín Eiríksdóttir verður appelsínugul í sumar enda orðin leikmaður Kristianstads DFF, Instagram/@kristianstadsdff Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hjá Kristianstad er hreinskilin í svari sínu um framtíðina án fótboltans. Hlín er enn bara 22 ára gömul og á því nóg eftir. Hún sló í gegn í sænsku deildinni á síðustu leiktíð og er nú kominn til Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. Kristianstad er að gera heimildarmynd um liðið sitt og birti brot úr viðtali við Hlín á miðlum sínum. „Fótboltinn hefur verið lífið mitt síðan að ég var lítil stelpa. Ef þú ferð erlendis til að spila fótbolta þá er það ekki þess virði nema ef þú gefur allt þitt í fótboltann,“ sagði Hlín Eiríksdóttir. „Ég reyni mitt besta á hverjum einasta degi að vera besti leikmaðurinn sem ég get mögulega verið. Þegar upp er staðið þá er þetta auðvitað bara leikur og ég reyni að minna mig sjálfa á það stundum,“ sagði Hlín. „Þetta er bara tilfinning sem ég hef að það eigi eftir að vera svo skrítið þegar ég hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Þetta er tilfinning sem er erfitt að finna annars staðar, adrenalínið og allt annað. Ég held að ég eigi eftir að eiga erfitt þegar ég á endanum hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Ég þarf þá helst að finna eitthvað annað að gera sem gefur mér þessa tilfinningu sem fótboltinn gefur mér og þá er ég bæði að tala um hæðirnar og lægðirnar,“ sagði Hlín. „Kannski þarf sumt fólk ekki á þessum hæðum og lægðum að halda en ég er örugglega manneskja sem þarf að upplifa hæðir og lægðir. Ég kann líka að meta lægðirnar,“ sagði Hlín eins og má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Hlín er enn bara 22 ára gömul og á því nóg eftir. Hún sló í gegn í sænsku deildinni á síðustu leiktíð og er nú kominn til Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. Kristianstad er að gera heimildarmynd um liðið sitt og birti brot úr viðtali við Hlín á miðlum sínum. „Fótboltinn hefur verið lífið mitt síðan að ég var lítil stelpa. Ef þú ferð erlendis til að spila fótbolta þá er það ekki þess virði nema ef þú gefur allt þitt í fótboltann,“ sagði Hlín Eiríksdóttir. „Ég reyni mitt besta á hverjum einasta degi að vera besti leikmaðurinn sem ég get mögulega verið. Þegar upp er staðið þá er þetta auðvitað bara leikur og ég reyni að minna mig sjálfa á það stundum,“ sagði Hlín. „Þetta er bara tilfinning sem ég hef að það eigi eftir að vera svo skrítið þegar ég hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Þetta er tilfinning sem er erfitt að finna annars staðar, adrenalínið og allt annað. Ég held að ég eigi eftir að eiga erfitt þegar ég á endanum hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Ég þarf þá helst að finna eitthvað annað að gera sem gefur mér þessa tilfinningu sem fótboltinn gefur mér og þá er ég bæði að tala um hæðirnar og lægðirnar,“ sagði Hlín. „Kannski þarf sumt fólk ekki á þessum hæðum og lægðum að halda en ég er örugglega manneskja sem þarf að upplifa hæðir og lægðir. Ég kann líka að meta lægðirnar,“ sagði Hlín eins og má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff)
Sænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira