Barcelona hafi rætt við Messi um endurkomu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. mars 2023 23:30 Það var tilfinningaþrungin stund þegar Messi tilkynnti um brottför sína frá Barcelona. Adria Puig/Anadolu Agency via Getty Images Rafael Yuste, varaforseti spænska stórveldisins Barcelona, segir að félagið hafi verið í sambandi við Lionel Messi um mögulega endurkomu leikmannsins til félagsins. Messi er af mörgum talinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar og í augum stuðningsmanna Barcelona er Argentínumaðurinn í guðatölu. Hann hóf ferilinn hjá félaginu og er langmarkahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi með 672 mörk í 778 leikjum fyrir félagið. Þessi 35 ára gamli leikmaður yfirgaf Barcelona árið 2021 vegna fjárhagsvandræða félagsins. Hann hafði þá tekið á sig launalækkun, en félagið þurfti þó að ná að losa leikmenn undan samningi til að halda Messi innan raða félagsins. Hann gekk í raðir Paris Saint-Germain sumarið 2021 og skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Sá samningur rennur út í sumar, en einhverjir telja þó að Messi vilji vera áfram í herbúðum franska liðsins. "I would love for him to return. We're in contact."Barcelona vice president Rafael Yuste says the club are “in contact” with Lionel Messi’s camp over a potential return. #FCB pic.twitter.com/OMjSEwqip2— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 31, 2023 „Leo og fjölskylda hans vita hversu mikils hann er metinn innan félagsins,“ sagði Yuste í vikunni. „Ég hef tekið þátt í samningaviðræðum sem hafa því miður ekki skilað ákveðnum árangri. Það hefur alltaf pirrað mig að Leo hafi ekki getað haldið áfram hjá félaginu.“ „Messi veit hversu mikils hann er metinn hérna. Ég myndi elska það að fá hann aftur. Við höfum að sjálfsögðu haft samband,“ bætti Yuste við. Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Messi er af mörgum talinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar og í augum stuðningsmanna Barcelona er Argentínumaðurinn í guðatölu. Hann hóf ferilinn hjá félaginu og er langmarkahæsti leikmaður Barcelona frá upphafi með 672 mörk í 778 leikjum fyrir félagið. Þessi 35 ára gamli leikmaður yfirgaf Barcelona árið 2021 vegna fjárhagsvandræða félagsins. Hann hafði þá tekið á sig launalækkun, en félagið þurfti þó að ná að losa leikmenn undan samningi til að halda Messi innan raða félagsins. Hann gekk í raðir Paris Saint-Germain sumarið 2021 og skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Sá samningur rennur út í sumar, en einhverjir telja þó að Messi vilji vera áfram í herbúðum franska liðsins. "I would love for him to return. We're in contact."Barcelona vice president Rafael Yuste says the club are “in contact” with Lionel Messi’s camp over a potential return. #FCB pic.twitter.com/OMjSEwqip2— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 31, 2023 „Leo og fjölskylda hans vita hversu mikils hann er metinn innan félagsins,“ sagði Yuste í vikunni. „Ég hef tekið þátt í samningaviðræðum sem hafa því miður ekki skilað ákveðnum árangri. Það hefur alltaf pirrað mig að Leo hafi ekki getað haldið áfram hjá félaginu.“ „Messi veit hversu mikils hann er metinn hérna. Ég myndi elska það að fá hann aftur. Við höfum að sjálfsögðu haft samband,“ bætti Yuste við.
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti