Halli svarar ekki Musk Bjarki Sigurðsson skrifar 1. apríl 2023 15:53 Haraldur Þorleifsson og Elon Musk áttu nýlega í ritdeilum á Twitter. Vísir/Vilhelm/Getty Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Elon Musk, eiganda Twitter og stofnenda Tesla, hefur Haraldur Þorleifsson, starfsmaður Twitter, tónlistarmaður og veitingamaður, ekki svarað honum í nokkrar vikur. Ekki er langt síðan þeir ræddu málin í frægustu Twitter-samskiptum Íslandssögunnar. Það vakti heimsathygli þegar Haraldur Þorleifsson ræddi við Elon Musk á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Haraldi var sagt upp hjá miðlinum. Enduðu samskipti þeirra á því að Musk bað Harald afsökunar á nokkrum færslum sem hann hafði skrifað. Svo virðist vera að Musk kunni meira að meta Harald eftir þessi samskipti, að minnsta kosti hefur hann nokkrum sinnum svarað tístum frá Haraldi síðustu vikur. Haraldur virðist þó ekki hafa mikinn áhuga á að svara suður-afríska auðkýfingnum. Einn Twitter-notandi benti á það að í að minnsta kosti fjögur skipti hafi Musk svarað tísti frá Haraldi en ekki fengið nein svör til baka. Svör Musk eru mjög fjölbreytileg, allt frá saklausum upphrópunarmerkjum til vangaveltna um gervigreind. Remember when Elon Musk publicly discriminated against a disabled worker and then had to apologize when it turned out firing the worker would cost 100 million dollars? Since then Elon s been repeatedly making friendly replies to the guy and the guy has never responded. pic.twitter.com/8ZgmR39FEa— evan (@esjesjesj) April 1, 2023 Haraldur gaf nýlega út tónlistarmyndband við lag sitt Almost over you undir listamannsnafninu Önnu Jónu son. Samfélagsmiðlar Twitter Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Sjá meira
Það vakti heimsathygli þegar Haraldur Þorleifsson ræddi við Elon Musk á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Haraldi var sagt upp hjá miðlinum. Enduðu samskipti þeirra á því að Musk bað Harald afsökunar á nokkrum færslum sem hann hafði skrifað. Svo virðist vera að Musk kunni meira að meta Harald eftir þessi samskipti, að minnsta kosti hefur hann nokkrum sinnum svarað tístum frá Haraldi síðustu vikur. Haraldur virðist þó ekki hafa mikinn áhuga á að svara suður-afríska auðkýfingnum. Einn Twitter-notandi benti á það að í að minnsta kosti fjögur skipti hafi Musk svarað tísti frá Haraldi en ekki fengið nein svör til baka. Svör Musk eru mjög fjölbreytileg, allt frá saklausum upphrópunarmerkjum til vangaveltna um gervigreind. Remember when Elon Musk publicly discriminated against a disabled worker and then had to apologize when it turned out firing the worker would cost 100 million dollars? Since then Elon s been repeatedly making friendly replies to the guy and the guy has never responded. pic.twitter.com/8ZgmR39FEa— evan (@esjesjesj) April 1, 2023 Haraldur gaf nýlega út tónlistarmyndband við lag sitt Almost over you undir listamannsnafninu Önnu Jónu son.
Samfélagsmiðlar Twitter Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Sjá meira