Sindri er kokkur ársins Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2023 11:25 Sindri Guðbrandur Sigurðsson hreppti titilinn Kokkur ársins 2023 í gær. Mummi Lú Sindri Guðbrandur Sigurðsson er kokkur ársins 2023. Sindri hreppti titilinn í gær eftir mjög sterka keppni. Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA að þessu sinni. Eftir forkeppni á fimmtudag komust fimm matreiðslumenn áfram í úrslit. Verðlaunin voru þátttökuréttur í Nordic Chef of the Year 2024 fyrir Íslands hönd og 300 þúsund krónur í beinhörðum peningum. Sindri Guðbrandur er liðsstjóri íslenska kokkalandsliðsins og leiddi það á síðustu heimsmeistarakeppni í Lúxemborg 2022. Sama ár lenti hann í öðru sæti í keppninni Matreiðslumaður Norðurlandanna. Sindri segir að um mikinn heiður sé að ræða.Mummi lú Hann segir í samtali við fréttastofu að þetta sé mikill heiður. „Þetta er algjör snilld, maður er enn þá að ná sér niður bara. Ég held að þetta hafi sjaldan verið jafnsterk keppni og í ár. Þannig að ég er enn þá að ná því að hafa unnið, ég var aldrei viss,“ segir hann brattur. Úrslitin hafi verið krefjandi. Keppendur fengu að vita hvaða hráefni nota þyrfti í keppninni á föstudag og því naumur tími til stefnu. Í forrétt var akurhæna og akurhænuegg og í aðalrétt var sólkoli, toppkál og söl. Eftirrétturinn samanstóð af Omnom-súkkulaði og birkilíkjör. Sindri Guðbrandur vinnur hjá Flóru veitingaþjónustu og kveðst spenntur fyrir komandi tímum. „Ég var að opna veisluþjónustufyrirtæki með Sigurjóni Braga, sem vann kokkur ársins 2019, og við ætlum að vera í hinu og þessu: Veislum, elda í heimahúsum, pinnamat og öllu sem tengist matargerð.“ Matur Kokkalandsliðið Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Kokkur ársins 2023 fór fram í IKEA að þessu sinni. Eftir forkeppni á fimmtudag komust fimm matreiðslumenn áfram í úrslit. Verðlaunin voru þátttökuréttur í Nordic Chef of the Year 2024 fyrir Íslands hönd og 300 þúsund krónur í beinhörðum peningum. Sindri Guðbrandur er liðsstjóri íslenska kokkalandsliðsins og leiddi það á síðustu heimsmeistarakeppni í Lúxemborg 2022. Sama ár lenti hann í öðru sæti í keppninni Matreiðslumaður Norðurlandanna. Sindri segir að um mikinn heiður sé að ræða.Mummi lú Hann segir í samtali við fréttastofu að þetta sé mikill heiður. „Þetta er algjör snilld, maður er enn þá að ná sér niður bara. Ég held að þetta hafi sjaldan verið jafnsterk keppni og í ár. Þannig að ég er enn þá að ná því að hafa unnið, ég var aldrei viss,“ segir hann brattur. Úrslitin hafi verið krefjandi. Keppendur fengu að vita hvaða hráefni nota þyrfti í keppninni á föstudag og því naumur tími til stefnu. Í forrétt var akurhæna og akurhænuegg og í aðalrétt var sólkoli, toppkál og söl. Eftirrétturinn samanstóð af Omnom-súkkulaði og birkilíkjör. Sindri Guðbrandur vinnur hjá Flóru veitingaþjónustu og kveðst spenntur fyrir komandi tímum. „Ég var að opna veisluþjónustufyrirtæki með Sigurjóni Braga, sem vann kokkur ársins 2019, og við ætlum að vera í hinu og þessu: Veislum, elda í heimahúsum, pinnamat og öllu sem tengist matargerð.“
Matur Kokkalandsliðið Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“