Loka hjá Berki eftir fimmtíu ára starf og nítján missa vinnuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2023 15:32 Börkur hefur verið með starfsemi á Akureyri frá árinu 1970. Börkur Öllum starfsmönnum Trésmiðjunnar Barkar á Akureyri, alls nítján talsins, var sagt upp störfum í lok nýliðins mánaðar og mun rúmlega fimmtíu ára sögu félagsins líða undir lok í sumar. Vikublaðið greindi fyrst frá málinu. Trésmiðjan Börkur var stofnuð á Akureyri árið 1970 og hefur sérhæft sig í smíði glugga og hurða. Greint var frá því fyrir um ári að fjögur iðnfyrirtæki – Trésmiðjan Börkur, Gluggasmiðjan Selfossi, Glerverksmiðjan Samverk og Sveinstunga – hefðu ákveðið að sameinast undir merkjum Kamba. Var þar tekið fram að sameinað félag yrði einn stærsti framleiðandi á gluggum, hurðum og gleri á Íslandi með um 2,5 milljarða króna í veltu. Valgeir Magnússon, markaðsstjóri Kamba, segir iðnað á borð við þann sem Kambar reki kalla á mikla sjálfvirkni þar sem launakostnaður á Íslandi hafi hækkað mjög undanfarið ár eða svo. Við bætist aukinn flutningskostnaður auk þess sem huga þurfi að kolefnissporinu. Kambar hyggi á byggingu stórrar verksmiðju í Þorlákshöfn sem verði ein sú fullkomnasta þegar komi að smíði á gluggum og hurðum. Starfsfólki Kamba á Akureyri hafi verið boðin vinna út maí 2024 ásamt bónusgreiðslu í þrjá til sex mánuði. Starfsmenn hafi hafnað tilboðinu og því hafi stjórnendur Kamba neyðst til þess að grípa til uppsagna. Starfsemin á Akureyri verði flutt í verksmiðju sem Kambar eiga á Selfossi þar til verksmiðjan í Þorlákshöfn verður opnuð. Akureyri Byggingariðnaður Vinnumarkaður Tengdar fréttir Fjögur iðnfyrirtæki sameinast undir nafni Kamba Glerverksmiðjan Samverk á Hellu, Trésmiðjan Börkur Akureyri, Gluggasmiðjan Selfossi og Sveinatunga hafa nú sameinast undir einu nafninu Kambar. 24. mars 2022 09:54 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Vikublaðið greindi fyrst frá málinu. Trésmiðjan Börkur var stofnuð á Akureyri árið 1970 og hefur sérhæft sig í smíði glugga og hurða. Greint var frá því fyrir um ári að fjögur iðnfyrirtæki – Trésmiðjan Börkur, Gluggasmiðjan Selfossi, Glerverksmiðjan Samverk og Sveinstunga – hefðu ákveðið að sameinast undir merkjum Kamba. Var þar tekið fram að sameinað félag yrði einn stærsti framleiðandi á gluggum, hurðum og gleri á Íslandi með um 2,5 milljarða króna í veltu. Valgeir Magnússon, markaðsstjóri Kamba, segir iðnað á borð við þann sem Kambar reki kalla á mikla sjálfvirkni þar sem launakostnaður á Íslandi hafi hækkað mjög undanfarið ár eða svo. Við bætist aukinn flutningskostnaður auk þess sem huga þurfi að kolefnissporinu. Kambar hyggi á byggingu stórrar verksmiðju í Þorlákshöfn sem verði ein sú fullkomnasta þegar komi að smíði á gluggum og hurðum. Starfsfólki Kamba á Akureyri hafi verið boðin vinna út maí 2024 ásamt bónusgreiðslu í þrjá til sex mánuði. Starfsmenn hafi hafnað tilboðinu og því hafi stjórnendur Kamba neyðst til þess að grípa til uppsagna. Starfsemin á Akureyri verði flutt í verksmiðju sem Kambar eiga á Selfossi þar til verksmiðjan í Þorlákshöfn verður opnuð.
Akureyri Byggingariðnaður Vinnumarkaður Tengdar fréttir Fjögur iðnfyrirtæki sameinast undir nafni Kamba Glerverksmiðjan Samverk á Hellu, Trésmiðjan Börkur Akureyri, Gluggasmiðjan Selfossi og Sveinatunga hafa nú sameinast undir einu nafninu Kambar. 24. mars 2022 09:54 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Fjögur iðnfyrirtæki sameinast undir nafni Kamba Glerverksmiðjan Samverk á Hellu, Trésmiðjan Börkur Akureyri, Gluggasmiðjan Selfossi og Sveinatunga hafa nú sameinast undir einu nafninu Kambar. 24. mars 2022 09:54