Ekki gott fyrir þá sem ætluðu á skíði um páskana Árni Sæberg skrifar 3. apríl 2023 18:50 Mikil væta verður á sunnan- og vestanverðu landinu um páskana. Vísir/Vilhelm Búist er við nokkuð djúpri lægð á föstudaginn langa með tilheyrandi vindhraða og úrkomu. Veðurfræðingur mælir með því að fólk ferðist frekar á skírdag en á föstudaginn langa og segir veðurspána ekki hagstæða fyrir þá sem ætluðu að renna sér á skíðum um páskana. Spár gera ráð fyrir heldur leiðinlegu veðri um páskana í ár. Á skírdag verður þó hæglætisveður en hvessa fer á föstudaginn langa og mikil úrkoma verður á sunnan- og vestanverðu landinu, að sögn Björns Sævars Einarssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir að á föstudaginn langa verði suðaustan fimmtán til tuttugu metrar á sekúndu og mikil rigning. Því verði ekkert ferðaveður á föstudaginn langa og hann mælir með því að fólk nýti skírdag til ferðalaga. Þá segir að hann að ekki muni viðra vel til skíðaiðkunar. Hvorki í Bláfjöllum þar sem verður hvasst og blautt, né á norður- og austurlandi, sem þó sleppa við úrkomuna. Þá segir hann að stytta muni upp eftir hádegi á laugardag en að önnur skil gangi yfir á páskadag með suðaustanátt og rigningu á suður- og suðausturlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á morgun: Rigning suðaustantil, þurrt að kalla norðan- og austanlands, annars rigning með köflum eða skúrir. Hægari annað kvöld, kólnar talsvert og allsvíða slyddu- eða snjóél. Á miðvikudag:Suðvestan 3-10 sunnantil, skúrir og hiti 1 til 6 stig, en norðlæg átt, 3-8 m/s norðantil og slydda eða snjókoma með köflum. Hiti þar um eða undir frostmarki.Á fimmtudag (skírdagur):Hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Dálítil él í flestum landshlutum Hiti 0 til 6 stig, en vægt frost norðan heiða. Vaxandi suðaustanátt sunnantil um kvöldið.Á föstudag (föstudagurinn langi):Suðaustan 13-20 m/s og rigning sunnan- og vestanlands. Talsverð rigning sunnanlands. Hægari og úrkomulítið norðaustantil. Hiti 3 til 9 stig.Á laugardag:Sunnanátt, 5-13 með rigningu, en að mestu þurrt fyrir norðan. Hiti 2 til 8 stig.Á sunnudag (páskadagur):Útlit fyrir suðaustanátt, 8-15 m/s með rigningu um landið sunnanvert, en lengst af þurrt fyrir norðan. Hiti 4 til 11 stig. Veður Páskar Skíðasvæði Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Sjá meira
Spár gera ráð fyrir heldur leiðinlegu veðri um páskana í ár. Á skírdag verður þó hæglætisveður en hvessa fer á föstudaginn langa og mikil úrkoma verður á sunnan- og vestanverðu landinu, að sögn Björns Sævars Einarssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Hann segir að á föstudaginn langa verði suðaustan fimmtán til tuttugu metrar á sekúndu og mikil rigning. Því verði ekkert ferðaveður á föstudaginn langa og hann mælir með því að fólk nýti skírdag til ferðalaga. Þá segir að hann að ekki muni viðra vel til skíðaiðkunar. Hvorki í Bláfjöllum þar sem verður hvasst og blautt, né á norður- og austurlandi, sem þó sleppa við úrkomuna. Þá segir hann að stytta muni upp eftir hádegi á laugardag en að önnur skil gangi yfir á páskadag með suðaustanátt og rigningu á suður- og suðausturlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á morgun: Rigning suðaustantil, þurrt að kalla norðan- og austanlands, annars rigning með köflum eða skúrir. Hægari annað kvöld, kólnar talsvert og allsvíða slyddu- eða snjóél. Á miðvikudag:Suðvestan 3-10 sunnantil, skúrir og hiti 1 til 6 stig, en norðlæg átt, 3-8 m/s norðantil og slydda eða snjókoma með köflum. Hiti þar um eða undir frostmarki.Á fimmtudag (skírdagur):Hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Dálítil él í flestum landshlutum Hiti 0 til 6 stig, en vægt frost norðan heiða. Vaxandi suðaustanátt sunnantil um kvöldið.Á föstudag (föstudagurinn langi):Suðaustan 13-20 m/s og rigning sunnan- og vestanlands. Talsverð rigning sunnanlands. Hægari og úrkomulítið norðaustantil. Hiti 3 til 9 stig.Á laugardag:Sunnanátt, 5-13 með rigningu, en að mestu þurrt fyrir norðan. Hiti 2 til 8 stig.Á sunnudag (páskadagur):Útlit fyrir suðaustanátt, 8-15 m/s með rigningu um landið sunnanvert, en lengst af þurrt fyrir norðan. Hiti 4 til 11 stig.
Veður Páskar Skíðasvæði Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Sjá meira