Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegifréttum fjöllum við um notkun íslenskra karla á nikotínpúðum en hún hefur aukist mikið á milli ára.

Þá heyrum við í bónda í Miðfirði þar sem riða er komin upp. Hann segir 25 ára starf fyrir bý en allt fé á bænum verður skorið niður. 

Einnig heyrum við í prófessor emeritus í íslenskri málfræði sem er vonsvikin með að engar fjármagnaðar aðgerðir fyrir íslenskuna sé að finna í nýrri fjármálaáætlun til næstu ára og segjum frá nýrri líknardeild sem brátt opnar á sjúkrahúsinu á Selfossi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×