Kröfur upp á 250 milljónir í þrotabú Cintamani Bjarki Sigurðsson skrifar 4. apríl 2023 11:46 Cintamani hafði nýverið opnað verslun á Laugavegi 20, þar sem Heilsuhúsið var áður til húsa, þegar félagið var tekið til gjaldþrotaskipta. Vísir/Tumi Lýstar kröfur í þrotabú Cintamani ehf. námu rúmlega 250 milljónum króna. Engar eignir fundust í búinu og því fékkst engin greiðsla upp í lýstar kröfur. Cintamani ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta í lok janúar árið 2020. Félagið rak samnefnda útivistarfataverslun en það var stofnað árið 1989. Á árunum 2016 til 2020 var rekstur verslunarinnar reglulega settur í söluferli en tilboðum var ávallt hafnað. Tæpum mánuði eftir að félagið varð gjaldþrota tókst að selja reksturinn til félagsins Cinta2020. Samkvæmt upplýsingum úr fyrirtækjaskrá eru eigendur verslunarinnar Einar Karl Birgisson og Hafdís Björg Guðlaugsdóttir. Einar Karl var um tíma, fyrir gjaldþrotið, framkvæmdastjóri Cintamani en sagðist í viðtali við mbl.is árið 2020 annars ekkert tengjast fyrrverandi eigendum rekstursins. Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að skiptum í búi Cintamani ehf. sé lokið. Lýstar búskröfur í félagið námu 360 þúsundum króna, lýstar veðkröfur námu tæpum þremur milljónum króna, lýstar forgangskröfur námu 68 milljónum króna og lýstar almennar kröfur 181 milljónum króna. Samtals voru því kröfur upp á rúmlega 250 milljónir króna. Engar eignir fundust í búinu og því lauk skiptum þann 31. mars síðastliðinn án þess að greiðsla hafi fengist upp í lýstar kröfur, auk áfallinna vaxta og kostnaðar eftir úrskurðardag gjaldþrotaskipta. Gjaldþrot Verslun Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Sjá meira
Cintamani ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta í lok janúar árið 2020. Félagið rak samnefnda útivistarfataverslun en það var stofnað árið 1989. Á árunum 2016 til 2020 var rekstur verslunarinnar reglulega settur í söluferli en tilboðum var ávallt hafnað. Tæpum mánuði eftir að félagið varð gjaldþrota tókst að selja reksturinn til félagsins Cinta2020. Samkvæmt upplýsingum úr fyrirtækjaskrá eru eigendur verslunarinnar Einar Karl Birgisson og Hafdís Björg Guðlaugsdóttir. Einar Karl var um tíma, fyrir gjaldþrotið, framkvæmdastjóri Cintamani en sagðist í viðtali við mbl.is árið 2020 annars ekkert tengjast fyrrverandi eigendum rekstursins. Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að skiptum í búi Cintamani ehf. sé lokið. Lýstar búskröfur í félagið námu 360 þúsundum króna, lýstar veðkröfur námu tæpum þremur milljónum króna, lýstar forgangskröfur námu 68 milljónum króna og lýstar almennar kröfur 181 milljónum króna. Samtals voru því kröfur upp á rúmlega 250 milljónir króna. Engar eignir fundust í búinu og því lauk skiptum þann 31. mars síðastliðinn án þess að greiðsla hafi fengist upp í lýstar kröfur, auk áfallinna vaxta og kostnaðar eftir úrskurðardag gjaldþrotaskipta.
Gjaldþrot Verslun Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Sjá meira