Hafa boðið Messi tæpa sextíu milljarða í árslaun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. apríl 2023 07:01 Lionel Messi þarf líklega ekki að hafa áhyggjur af því að eiga ekki fyrir salti í grautinn, en sextíu milljarðar geta þó freistað. Christian Liewig - Corbis/Corbis via Getty Images Ef marka má félagsskiptasérfræðingin Fabrizio Romano er argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi með samningstilboð á borðinu sem myndi gera hann að langlaunahæsta leikmanni heims. Romano segir að Messi, sem er í dag leikmaður Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni, sé með tilboð frá Al-Hilal í Sádí Arabíu sem hljóðar upp á fjögurhundruð milljónir evra í árslaun. Það samsvarar rétt tæpum sextíu milljörðum íslenskra króna. 🚨 Understand Al Hilal sent an official bid to Leo Messi: salary worth more than €400m/year.◉ Leo’s absolute priority: continue in Europe.◉ Barcelona, waiting on FFP to send bid and open talks.◉ PSG bid, not accepted at this stage as Messi wanted sporting guarantees. pic.twitter.com/FVTDGs4eQV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 4, 2023 Samningur Messi við frönsku meistarana rennur út í sumar og hinir ýmsu miðlar hafa greint frá því að þessi 35 ára gamli leikmaður sé farinn að hugsa sér til hreyfings. Þó telja flestir að Messi vilji halda áfram að spila í Evrópu og Rafael Yuste, varaformaður Barcelona, hefur greint frá því að félagið hafi haft samband við leikmanninn og rætt um endurkomu. Fari það hins vegar svo að Messi láti tilleiðast og samþykki boð Al-Hilal mun hann þéna meira en tvöfalt meira en núverandi launahæsti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, sem fér um 180 milljónir evra í árslaun hjá Al Nassr í Sádí-Arabíu. Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Romano segir að Messi, sem er í dag leikmaður Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni, sé með tilboð frá Al-Hilal í Sádí Arabíu sem hljóðar upp á fjögurhundruð milljónir evra í árslaun. Það samsvarar rétt tæpum sextíu milljörðum íslenskra króna. 🚨 Understand Al Hilal sent an official bid to Leo Messi: salary worth more than €400m/year.◉ Leo’s absolute priority: continue in Europe.◉ Barcelona, waiting on FFP to send bid and open talks.◉ PSG bid, not accepted at this stage as Messi wanted sporting guarantees. pic.twitter.com/FVTDGs4eQV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 4, 2023 Samningur Messi við frönsku meistarana rennur út í sumar og hinir ýmsu miðlar hafa greint frá því að þessi 35 ára gamli leikmaður sé farinn að hugsa sér til hreyfings. Þó telja flestir að Messi vilji halda áfram að spila í Evrópu og Rafael Yuste, varaformaður Barcelona, hefur greint frá því að félagið hafi haft samband við leikmanninn og rætt um endurkomu. Fari það hins vegar svo að Messi láti tilleiðast og samþykki boð Al-Hilal mun hann þéna meira en tvöfalt meira en núverandi launahæsti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, sem fér um 180 milljónir evra í árslaun hjá Al Nassr í Sádí-Arabíu.
Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira