Páskaspá Siggu Kling -Vogin Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Vogin mín, það er baráttuandi yfir þér. Þú ert á sveif með réttlætinu, hvernig svo sem þú lítur á réttlæti. Þú lætur stundum skoðanir þínar umbúðalaust í ljós, en kannt að segja fyrirgefðu ef þú móðgar einhvern, sem svo sannarlega kemur fyrir. Vogin er frá 23. september til 23. október. Þú ert stjórnandi í eðli þínu og það er engin leið til þess að sannfæra þig um að hlaupa alltaf í einhverju hamstrahjóli því þú hefur sterkt afl og atorku til þess að slíta þig lausa úr kúgandi atferli. Þú þarft að vera í fjölbreyttu vinnuumhverfi og að anda að þér fjölbreyttu fólki. Þar sem að tungl Vogarinnar tengist inn í Hrútsmerkið þá mun það gefa þér aukinn kraft til þess að standa með þér og koma þér í betri aðstöðu í þessum leik sem heitir lífið. Þú ert búin að lenda í vonbrigðum með ástina, það getur verið gamalt eða það getur verið nýtt, svo byrjaðu bara núna að efla ástina og að gera hana eins skemmtilega og þegar þér leið sem best. Þú skalt fyrirgefa hið gamla, þá byrjar nýr regnbogi að skína yfir þér og þú sérð ástina í nýjum litum. Þú sérð að þú ert með sterka persónu hjá þér og það eina sem þú þarft er að gera hlutverk ykkar skemmtilegri og fjölbreyttari. Á hverjum degi sem þú vaknar áttu að þakka fyrir að vera á lífi og að eiga þennan dag og velja að gera sem mest úr honum. Ef þú hefur slitið sambandi fyrir stuttu, þá er alls ekki víst að það hafi veri rétt ákvörðun. Þessi tími núna sem er að ganga í garð lætur þig sjá að það er jafnvel eitthvað úr fortíðinni eða eitthvað sem þú hefur gert áður, allavega eitthvað sem þú þarft að endurheimta og að bæta inn í vegferðina í lífi þínu. Þú hefur valið og völdin og þú heldur á töfrasprotanum svo notaðu hann. Það versta sem þér dettur í hug þessa dagana er að vorkenna þér yfir einhverju, því það lætur þig bogna, en þú ert samt eins og bambus. Þú bognar en brotnar ekki. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Þú ert stjórnandi í eðli þínu og það er engin leið til þess að sannfæra þig um að hlaupa alltaf í einhverju hamstrahjóli því þú hefur sterkt afl og atorku til þess að slíta þig lausa úr kúgandi atferli. Þú þarft að vera í fjölbreyttu vinnuumhverfi og að anda að þér fjölbreyttu fólki. Þar sem að tungl Vogarinnar tengist inn í Hrútsmerkið þá mun það gefa þér aukinn kraft til þess að standa með þér og koma þér í betri aðstöðu í þessum leik sem heitir lífið. Þú ert búin að lenda í vonbrigðum með ástina, það getur verið gamalt eða það getur verið nýtt, svo byrjaðu bara núna að efla ástina og að gera hana eins skemmtilega og þegar þér leið sem best. Þú skalt fyrirgefa hið gamla, þá byrjar nýr regnbogi að skína yfir þér og þú sérð ástina í nýjum litum. Þú sérð að þú ert með sterka persónu hjá þér og það eina sem þú þarft er að gera hlutverk ykkar skemmtilegri og fjölbreyttari. Á hverjum degi sem þú vaknar áttu að þakka fyrir að vera á lífi og að eiga þennan dag og velja að gera sem mest úr honum. Ef þú hefur slitið sambandi fyrir stuttu, þá er alls ekki víst að það hafi veri rétt ákvörðun. Þessi tími núna sem er að ganga í garð lætur þig sjá að það er jafnvel eitthvað úr fortíðinni eða eitthvað sem þú hefur gert áður, allavega eitthvað sem þú þarft að endurheimta og að bæta inn í vegferðina í lífi þínu. Þú hefur valið og völdin og þú heldur á töfrasprotanum svo notaðu hann. Það versta sem þér dettur í hug þessa dagana er að vorkenna þér yfir einhverju, því það lætur þig bogna, en þú ert samt eins og bambus. Þú bognar en brotnar ekki. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning