Páskaspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Fiskurinn minn, þú ert alltaf að baksa við að halda jafnvæginu, að hafa þitt Yin&Yang í lagi. Þú vilt alls ekki skauta út af veginum, það er ekki í eðli þínu að finnast það smart. Þú ert svo andlega tengdur og þessi mánuður gefur okkur mannfólkinu miklar breytingar, bæði ótta og frelsi. Þú skalt skoða fulla tunglið bleika sem er þann sjötta apríl í Vogarmerkinu, en það tungl getur meðal annars haft mikil áhrif á líkamann, til dæmis á nýru, lifur og æðakerfið. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Það verður einnig sólmyrkvi þann 20. apríl og í apríl verður líka hægt að sjá fjórar plánetur í einu, Merkúr, Júpíter, Venus og Úranus og allt hefur þetta áhrif á okkur manneskjurnar. Svo það verða margir svo óskýranlegir eða jafnvel furðulegir atburðir að gerast hjá þér í þessum mánuði og þú gætir jafnvel haldið á köflum þú værir hreinlega búinn að missa vitið. En það sem þetta þýðir er að það er að opnast hjá þér svo djúpur skilningur á því hvernig þú átt að lesa þau skilaboð sem þér verða send að handan, það má kalla þetta einhverskonar vitranir. Með þessu getur líka fylgt mikil þreyta einn daginn og óútskýranleg orka aðra daga. Þið sem eigið við andleg veikindi eða annan því tengdan vanmátt skuluð vera tilbúin að sjá að það er meira hægt að gera til að laga hjúpinn sem er í kringum sálina. En þú verður sjálfur að vera með í því að skoða hvað er hægt að gera, svo það verða ýmsar breytingar á öllum vígstöðvum. Það kemur yfir hjá ykkur þessi sérstaka líðan að fyrirgefa öllum og elska alla og ástæðan fyrir því er hin aukna auðmýkt sem þið englarnir í Fiskamerkinu eigið eftir að finna og það sem skipti ykkur svo ofboðslega miklu máli árið 2022 virðist engu máli skipta ykkur núna. Þið takið það ekki nærri ykkur sem þið voruð vön að láta espa ykkur upp og líðan kraftsins sem þið fáið er hreinlega eins og að vera flugfiskur og þið eruð að ganga inn í þá merkilegustu tíma sem þið hafið átt. Þetta tímabil tengir þó allt að sex mánuði, en þú verður alveg rólegur og þolinmóður þrátt fyrir það og ef að elska ykkar og fegurð yrði virkjuð hér, þá þyrfti alls ekkert rafmagn á Íslandi. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Það verður einnig sólmyrkvi þann 20. apríl og í apríl verður líka hægt að sjá fjórar plánetur í einu, Merkúr, Júpíter, Venus og Úranus og allt hefur þetta áhrif á okkur manneskjurnar. Svo það verða margir svo óskýranlegir eða jafnvel furðulegir atburðir að gerast hjá þér í þessum mánuði og þú gætir jafnvel haldið á köflum þú værir hreinlega búinn að missa vitið. En það sem þetta þýðir er að það er að opnast hjá þér svo djúpur skilningur á því hvernig þú átt að lesa þau skilaboð sem þér verða send að handan, það má kalla þetta einhverskonar vitranir. Með þessu getur líka fylgt mikil þreyta einn daginn og óútskýranleg orka aðra daga. Þið sem eigið við andleg veikindi eða annan því tengdan vanmátt skuluð vera tilbúin að sjá að það er meira hægt að gera til að laga hjúpinn sem er í kringum sálina. En þú verður sjálfur að vera með í því að skoða hvað er hægt að gera, svo það verða ýmsar breytingar á öllum vígstöðvum. Það kemur yfir hjá ykkur þessi sérstaka líðan að fyrirgefa öllum og elska alla og ástæðan fyrir því er hin aukna auðmýkt sem þið englarnir í Fiskamerkinu eigið eftir að finna og það sem skipti ykkur svo ofboðslega miklu máli árið 2022 virðist engu máli skipta ykkur núna. Þið takið það ekki nærri ykkur sem þið voruð vön að láta espa ykkur upp og líðan kraftsins sem þið fáið er hreinlega eins og að vera flugfiskur og þið eruð að ganga inn í þá merkilegustu tíma sem þið hafið átt. Þetta tímabil tengir þó allt að sex mánuði, en þú verður alveg rólegur og þolinmóður þrátt fyrir það og ef að elska ykkar og fegurð yrði virkjuð hér, þá þyrfti alls ekkert rafmagn á Íslandi. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira