Ómari gert að endurgreiða slasaðri konu 1,8 milljónir Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. apríl 2023 19:09 Málið gegn Ómari var tekið fyrir af úrskurðarnefnd lögmanna í mars á þessu ári. samsett Lögmanninum Ómari R. Valdimarssyni hefur verið gert að endurgreiða slasaðri konu 1,8 milljónir króna vegna lögmannsþóknunar sem talin var margfalt hærri en almennt gerist. Alls fékk konan 9,6 milljónir greiddar frá tryggingafélagi og fékk Ómar greidda 3,1 milljón af þeirri upphæð. Mannlíf greindi fyrst frámálinu. Forsaga málsins er umferðarslys sem konan lenti í og hlaut 10 prósent varanlega örorku af. Sótti hún bætur, með liðsinni Ómars, frá tryggingarfélagi upp á rúmlega 9,6 milljónir króna. Í desember árið 2021 fór fram uppgjör milli konunnar og Ómars þar sem fram kom að frádegin væri lögmannsþóknun til hans að fjárhæð 3,1 milljón króna, þar sem 715 þúsund krónur komu frá tryggingarfélaginu og 2,3 milljónir voru dregnar frá bótum konunnar. Í framhaldinu leitaði konan til úrskurðarnefnar lögmanna í því skyni að fá lögmannsþóknun Ómars lækkaða um 1,8 milljónir. Kvað úrskurðarnefndin upp úrskurð sinn í mars á þessu ári. Þar er vísað til þess að almennt væri krafist 50-75 prósent álags ofan á innheimtuþóknun sem greidd er af tryggingafélagi. Þóknun í málinu hefði því átt að vera um 1,2 milljón króna. Heildarþóknun var eins og áður segir 3,1 milljón króna sem er um 148 prósent hærri þóknun. Mat úrskurðarnefndin þóknunina ósanngjarna og féllst á kröfu sóknaraðila um að endurgjaldið skuli nema rúmlega 1,2 milljón króna. Var Ómari því gert að endrugreiða konunni samtals 1.859.801 króna að meðtöldum virðisaukaskatti. Ómar vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Lögmennska Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Mannlíf greindi fyrst frámálinu. Forsaga málsins er umferðarslys sem konan lenti í og hlaut 10 prósent varanlega örorku af. Sótti hún bætur, með liðsinni Ómars, frá tryggingarfélagi upp á rúmlega 9,6 milljónir króna. Í desember árið 2021 fór fram uppgjör milli konunnar og Ómars þar sem fram kom að frádegin væri lögmannsþóknun til hans að fjárhæð 3,1 milljón króna, þar sem 715 þúsund krónur komu frá tryggingarfélaginu og 2,3 milljónir voru dregnar frá bótum konunnar. Í framhaldinu leitaði konan til úrskurðarnefnar lögmanna í því skyni að fá lögmannsþóknun Ómars lækkaða um 1,8 milljónir. Kvað úrskurðarnefndin upp úrskurð sinn í mars á þessu ári. Þar er vísað til þess að almennt væri krafist 50-75 prósent álags ofan á innheimtuþóknun sem greidd er af tryggingafélagi. Þóknun í málinu hefði því átt að vera um 1,2 milljón króna. Heildarþóknun var eins og áður segir 3,1 milljón króna sem er um 148 prósent hærri þóknun. Mat úrskurðarnefndin þóknunina ósanngjarna og féllst á kröfu sóknaraðila um að endurgjaldið skuli nema rúmlega 1,2 milljón króna. Var Ómari því gert að endrugreiða konunni samtals 1.859.801 króna að meðtöldum virðisaukaskatti. Ómar vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað.
Lögmennska Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira