Keppni frestað á Masters vegna úrhellis Hjörvar Ólafsson skrifar 8. apríl 2023 20:29 Brooks Koepka er í forystu á Masters en veður hefur sett strik í reikninginn á mótinu. Vísir/Getty Úrhellisrigning varð til þess að fresta varð leik á þriðja keppnisdegi á Masters-mótinu í golfi sem fram fer á Augusta National í Georgiu í Bandaríkjunum þessa dagana. Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka hafði aukið forskot í efsta sæti áður en keppni var frestað vegna rigingarinnar. Koepka hafði spilað sex holur á þriðja hringnum þegar kylfingarnir voru kallaðir inn en hann hefur spilað á 13 höggum undir pari vallarins til þessa. Koepka hefur fjögurra högga forskot á Spánverjann Jon Rahm. Veðrið setti einnig strik í reikninginn á öðrum keppnisdegi í gær. Tiger Woods, sem hefur unnið Masters fimm sinnum á ferli sínum, er á níu höggum yfir pari vallarins sem setur hann í 47. sæti. Nái kylfingar ekki að ljúka keppni á morgun verður það í fyrsta skipti síðan árið 1983 sem úrslitin ráðast á mótinu á mánudegi. Veðurspáin fyrir morgundaginn er skaplegri en spáð er minni úrkomu og meiri sól. Masters-mótið Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Brooks Koepka hafði aukið forskot í efsta sæti áður en keppni var frestað vegna rigingarinnar. Koepka hafði spilað sex holur á þriðja hringnum þegar kylfingarnir voru kallaðir inn en hann hefur spilað á 13 höggum undir pari vallarins til þessa. Koepka hefur fjögurra högga forskot á Spánverjann Jon Rahm. Veðrið setti einnig strik í reikninginn á öðrum keppnisdegi í gær. Tiger Woods, sem hefur unnið Masters fimm sinnum á ferli sínum, er á níu höggum yfir pari vallarins sem setur hann í 47. sæti. Nái kylfingar ekki að ljúka keppni á morgun verður það í fyrsta skipti síðan árið 1983 sem úrslitin ráðast á mótinu á mánudegi. Veðurspáin fyrir morgundaginn er skaplegri en spáð er minni úrkomu og meiri sól.
Masters-mótið Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira