Gísli næstmarkahæstur í jafntefli gegn Kiel Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 13:48 Svekkjandi jafntefli fyrir Gísla og félaga. Vísir/Getty Það var hádramatík á lokasekúndunum þegar Kiel og Magdeburg skildu jöfn í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg leiddu með þremur mörkum í leikhléi en á lokamínútunum var allt í járnum og staðan jöfn, 34-34 þegar ein mínúta lifði leiks. Heimamenn í Kiel lögðu af stað í sókn sem lauk með því að Gísli Þorgeir fiskaði ruðning á Sander Sagosen og því fengu gestirnir frá Magdeburg lokasóknina í leiknum. Henni lauk með laglegu marki frá Key Smits eftir stoðsendingu Gísla en dómarar leiksins dæmdu markið ekki gilt, líklega metið að um leiktöf hafi verið að ræða en leikmenn Magdeburg voru æfir í leikslok. Liðin eru í harðri baráttu um þýska meistaratitilinn ásamt toppliði Fuchse Berlin og Flensburg en Magdeburg er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar. Gísli Þorgeir var næstmarkahæstur í liði Magdeburg í dag með átta mörk úr tíu skotum ásamt því að leggja upp sex mörk en Key Smits var markahæstur með 10 mörk. THW Kiel 34-34 SC MagdeburgHuge drama in Kiel. And with this result everything can happen in the top of the Bundesliga!#handball pic.twitter.com/2pAGJeGYUh— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 9, 2023 Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg leiddu með þremur mörkum í leikhléi en á lokamínútunum var allt í járnum og staðan jöfn, 34-34 þegar ein mínúta lifði leiks. Heimamenn í Kiel lögðu af stað í sókn sem lauk með því að Gísli Þorgeir fiskaði ruðning á Sander Sagosen og því fengu gestirnir frá Magdeburg lokasóknina í leiknum. Henni lauk með laglegu marki frá Key Smits eftir stoðsendingu Gísla en dómarar leiksins dæmdu markið ekki gilt, líklega metið að um leiktöf hafi verið að ræða en leikmenn Magdeburg voru æfir í leikslok. Liðin eru í harðri baráttu um þýska meistaratitilinn ásamt toppliði Fuchse Berlin og Flensburg en Magdeburg er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar. Gísli Þorgeir var næstmarkahæstur í liði Magdeburg í dag með átta mörk úr tíu skotum ásamt því að leggja upp sex mörk en Key Smits var markahæstur með 10 mörk. THW Kiel 34-34 SC MagdeburgHuge drama in Kiel. And with this result everything can happen in the top of the Bundesliga!#handball pic.twitter.com/2pAGJeGYUh— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 9, 2023
Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Fleiri fréttir Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita