Arteta: Sanngjörn niðurstaða Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 22:00 Arteta á hliðarlínunni í dag. vísir/Getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var þokkalega sáttur við stigið sem hans menn tóku með sér frá Anfield í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal byrjaði leikinn miklu betur og náði tveggja marka forystu snemma leiks. Liverpool náði að minnka muninn undir lok fyrri hálfleiks og voru mun líklegri aðilinn í síðari hálfleik. „Þetta var rosalegur leikur. Við vorum með leikinn undir okkar stjórn en fáum á okkur mjög auðvelt mark og þá breyttist leikurinn. Við byrjuðum seinni hálfleikinn vel en misstum fljótt stjórnina. Þá varð þetta mjög hraður leikur fram og til baka. Liverpool hefði getað skorað þrjú eða fjögur og við hefðum getað skorað líka svo úrslitin eru líklega sanngjörn,“ sagði Arteta í leikslok. Arteta var ánægður með sitt lið og segir það ekki auðvelt að spila við Liverpool á Anfield. „Ég hef ekki séð neitt aðkomulið stjórna leik hérna á þessari leiktíð. Þeir vinna öll stóru liðin hér. Þeir spiluðu við Real Madrid og hefðu getað verið komnir fjórum mörkum yfir eftir 20 mínútur. Þeir munu alltaf fá sín augnablik og þú verður að takast á við það. Við gerðum það og markvörðurinn okkar spilaði stóran þátt í því.“ En hvað þýða úrslitin fyrir titilbaráttuna hjá Arsenal að mati Arteta? „Við höldum áfram og ég reyni að fá mitt lið til að spila eins og við gerðum fyrsta hálftímann.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal missti niður tveggja marka forystu á Anfield Topplið Arsenal fór illa að ráði sínu eftir frábæra byrjun á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9. apríl 2023 17:33 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira
Arsenal byrjaði leikinn miklu betur og náði tveggja marka forystu snemma leiks. Liverpool náði að minnka muninn undir lok fyrri hálfleiks og voru mun líklegri aðilinn í síðari hálfleik. „Þetta var rosalegur leikur. Við vorum með leikinn undir okkar stjórn en fáum á okkur mjög auðvelt mark og þá breyttist leikurinn. Við byrjuðum seinni hálfleikinn vel en misstum fljótt stjórnina. Þá varð þetta mjög hraður leikur fram og til baka. Liverpool hefði getað skorað þrjú eða fjögur og við hefðum getað skorað líka svo úrslitin eru líklega sanngjörn,“ sagði Arteta í leikslok. Arteta var ánægður með sitt lið og segir það ekki auðvelt að spila við Liverpool á Anfield. „Ég hef ekki séð neitt aðkomulið stjórna leik hérna á þessari leiktíð. Þeir vinna öll stóru liðin hér. Þeir spiluðu við Real Madrid og hefðu getað verið komnir fjórum mörkum yfir eftir 20 mínútur. Þeir munu alltaf fá sín augnablik og þú verður að takast á við það. Við gerðum það og markvörðurinn okkar spilaði stóran þátt í því.“ En hvað þýða úrslitin fyrir titilbaráttuna hjá Arsenal að mati Arteta? „Við höldum áfram og ég reyni að fá mitt lið til að spila eins og við gerðum fyrsta hálftímann.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal missti niður tveggja marka forystu á Anfield Topplið Arsenal fór illa að ráði sínu eftir frábæra byrjun á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9. apríl 2023 17:33 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira
Arsenal missti niður tveggja marka forystu á Anfield Topplið Arsenal fór illa að ráði sínu eftir frábæra byrjun á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9. apríl 2023 17:33