Blásið til íbúafundar í Árborg til að ræða leiðir úr skuldavandanum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. apríl 2023 06:44 Fundurinn verður haldinn á Hótel Selfoss á morgun. Vísir/Arnar Sveitarstjórnaryfirvöld í Árborg hafa unnið áætlun í samstarfi við innviðaráðuneytið um endurskipulagningu á rekstri sveitarfélagsins, sem verður kynnt á íbúafundi á Hótel Selfoss klukkan 17 á morgun. „Fjárhagsstaðan er erfið hjá sveitarfélaginu og það hefur alveg komið fram í gegnum kosningabaráttuna og í fréttum síðasta árið. Við erum orðin mjög skuldsett. Það hefur verið mikið fjárfest á síðustu árum og sveitarfélagið hefur vaxið mjög hratt. Staðan er alvarleg hjá sveitarfélaginu og við viljum bregðast við strax,“ segir Bragi Bjarnason, formaður bæjarráðs, í samtali við Morgunblaðið. Samkvæmt úttekt sem unnin var fyrir bæjarstjórn Árborgar og gefin út í janúar 2019 jukust skuldir sveitarfélagsins úr 2,8 milljörðum árið 2002 í 11,1 milljarða árið 2017. Þá námu heildarskuldir Árborgar 25 milljörðum árið 2021. Bragi segir í samtalinu við Morgunblaðið að búið sé að vinna áætlun um það hvernig á að komast úr vandanum en hann neitar því að eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hafi yfirtekið sveitarfélagið. „Þetta er ekki þannig. Við erum í rauninni í samstarfi við þau um að fá þeirra reynslu og stuðning í þessari endurskipulagningu sem við erum í núna. Þar er sveitarfélagið að sýna frumkvæði í því að hafa samband við innviðaráðuneytið að fyrra bragði. Við viljum þeirra reynslu og aðkomu til að styðja við okkur.“ Árborg Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira
„Fjárhagsstaðan er erfið hjá sveitarfélaginu og það hefur alveg komið fram í gegnum kosningabaráttuna og í fréttum síðasta árið. Við erum orðin mjög skuldsett. Það hefur verið mikið fjárfest á síðustu árum og sveitarfélagið hefur vaxið mjög hratt. Staðan er alvarleg hjá sveitarfélaginu og við viljum bregðast við strax,“ segir Bragi Bjarnason, formaður bæjarráðs, í samtali við Morgunblaðið. Samkvæmt úttekt sem unnin var fyrir bæjarstjórn Árborgar og gefin út í janúar 2019 jukust skuldir sveitarfélagsins úr 2,8 milljörðum árið 2002 í 11,1 milljarða árið 2017. Þá námu heildarskuldir Árborgar 25 milljörðum árið 2021. Bragi segir í samtalinu við Morgunblaðið að búið sé að vinna áætlun um það hvernig á að komast úr vandanum en hann neitar því að eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hafi yfirtekið sveitarfélagið. „Þetta er ekki þannig. Við erum í rauninni í samstarfi við þau um að fá þeirra reynslu og stuðning í þessari endurskipulagningu sem við erum í núna. Þar er sveitarfélagið að sýna frumkvæði í því að hafa samband við innviðaráðuneytið að fyrra bragði. Við viljum þeirra reynslu og aðkomu til að styðja við okkur.“
Árborg Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Sjá meira