Ekki lengur ókeypis klósettferðir í Hörpu Máni Snær Þorláksson skrifar 12. apríl 2023 15:37 Nú kostar 200 krónur að nýta salernisaðstöðuna í Hörpu. Vísir/Vilhelm Gjaldtaka er hafin á ný fyrir salernisaðstöðu í bílakjallara í Hörpu. Fyrst var byrjað að rukka fyrir salernisferðir í húsinu í júní árið 2017 en það var svo lagt af nokkrum mánuðum síðar. Næstu ár var svo aftur rukkað fyrir salernisferðir yfir sumartímann. Í tilkynningu sem birt var á vef Hörpu kemur fram að ákveðið hafi verið að hefja gjaldtöku fyrir salerni til að sinna þeim stóra hópi ferðamanna sem nýta salernisaðstöðuna. „Undanfarin misseri hefur fjölgað mikið komum ferðamanna sem eiga stutta viðkomu í Hörpu og nýta salernisaðstöðu,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur fram að Harpa taki á móti yfir milljón gestum á hverju ári. Greiðsluvél hefur verið sett upp við salernisaðstöðuna og segir í tilkynningunni að einfalt sé að greiða með mynt eða greiðslukorti. Kostar 200 krónur Ljóst er að verðbólgan hefur ekki náð að festa klær sínar í verðmiðanum á einni salernisferð í Hörpu. Hver ferð kostar nú 200 krónur fyrir hvern einstakling en ókeypis er fyrir börn að nýta aðstöðuna. Árið 2017 kostaði salernisferðin 300 krónur og svo 250 krónur árið 2018. Gestir sem sækja viðburði þurfa svo ekki að greiða fyrir aðgengi að salernisaðstöðunni. Þeir geta skannað strikamerki sem er að finna á aðgöngumiða, bæði rafrænum og útprentuðum, til að komast á salernið. Harpa Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Harpa rukkar fyrir klósettferðir gesta Brögð að því að ferðamenn fari í Hörpu gagngert til að nota klósettið. 16. júní 2017 17:04 Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22. október 2017 22:08 Aftur rukkað fyrir klósettferðir gesta í Hörpu 250 krónur kostar að nota salernið í Hörpu. 25. júní 2018 12:24 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira
Í tilkynningu sem birt var á vef Hörpu kemur fram að ákveðið hafi verið að hefja gjaldtöku fyrir salerni til að sinna þeim stóra hópi ferðamanna sem nýta salernisaðstöðuna. „Undanfarin misseri hefur fjölgað mikið komum ferðamanna sem eiga stutta viðkomu í Hörpu og nýta salernisaðstöðu,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur fram að Harpa taki á móti yfir milljón gestum á hverju ári. Greiðsluvél hefur verið sett upp við salernisaðstöðuna og segir í tilkynningunni að einfalt sé að greiða með mynt eða greiðslukorti. Kostar 200 krónur Ljóst er að verðbólgan hefur ekki náð að festa klær sínar í verðmiðanum á einni salernisferð í Hörpu. Hver ferð kostar nú 200 krónur fyrir hvern einstakling en ókeypis er fyrir börn að nýta aðstöðuna. Árið 2017 kostaði salernisferðin 300 krónur og svo 250 krónur árið 2018. Gestir sem sækja viðburði þurfa svo ekki að greiða fyrir aðgengi að salernisaðstöðunni. Þeir geta skannað strikamerki sem er að finna á aðgöngumiða, bæði rafrænum og útprentuðum, til að komast á salernið.
Harpa Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Harpa rukkar fyrir klósettferðir gesta Brögð að því að ferðamenn fari í Hörpu gagngert til að nota klósettið. 16. júní 2017 17:04 Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22. október 2017 22:08 Aftur rukkað fyrir klósettferðir gesta í Hörpu 250 krónur kostar að nota salernið í Hörpu. 25. júní 2018 12:24 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira
Harpa rukkar fyrir klósettferðir gesta Brögð að því að ferðamenn fari í Hörpu gagngert til að nota klósettið. 16. júní 2017 17:04
Hætt að rukka fyrir notkun salerna í Hörpu Stjórn Hörpu lét af gjaldtöku á salernisaðstöðu hússins í september þar sem ferðamönnum er tekið að fækka með haustinu 22. október 2017 22:08
Aftur rukkað fyrir klósettferðir gesta í Hörpu 250 krónur kostar að nota salernið í Hörpu. 25. júní 2018 12:24