Meghan afþakkar boð í krýningu Karls Apríl Auður Helgudóttir skrifar 12. apríl 2023 16:00 Meghan Markle mun ekki mæta í krýningu Karls Getty Harry Bretaprins mætir án eiginkonu sinnar Meghan Markle þegar Karl faðir hans verður krýndur konungur í byrjun maí. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Buckingham höll. Vangaveltur hafa verið uppi um hvort parið myndi ferðast til krýningarinnar. Yfir 2000 gestir verða viðstaddir athöfnina. Þeirra á meðal íslensku forsetahjónin. Harry hefur ekki sést opinberlega með konungsfjölskyldunni síðan sjálfsævisaga hans og metsölubók hans Spare, kom út. Í bókinni greindi Harry meðal annars frá viðkvæmum atburðum innan konungsfjölskyldunnar. Vegna bókarinnar og samskiptasögu Harry og Meghan við fjölskylduna hefur verið óljóst hvort hann yrði viðstaddur krýningu föður síns. Óvíst um hlutverk Harry Í athöfninni er fyrirhugað að aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar verði viðstaddir ásamt opinberum persónum, leiðtogum og 450 fulltrúum góðgerðarsamtaka og samfélagshópa. Þar sem Harry gengir ekki lengur sama hlutverki og áður í konungsfjölskyldunni er óskýrt hvaða þátt prinsinn mun gegna í krýningarathöfninni. Í afmæli drottningar í fyrra, tóku Harry og Meghan ekki þátt í hefð sem felst í því að standa á svölum Buckingham-hallar. Búist er við að Vilhjálmur prins muni verða í áberandi hlutverki í krýningunni. Eftir dramatíska frásögn í bók Harry af sambandi þeirra bræðra, verður athyglin líklega mikil á þeim tveimur. Karl III Bretakonungur Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05 Harry og Meghan eigi að hugsa um sig og fjölskyldu sína Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er á þeirri skoðun að Harry Bretaprins og hertogaynjan Meghan Markle eigi að fylgja hjartanu þegar kemur að því að ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. 17. mars 2023 14:43 Mest lesið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira
Vangaveltur hafa verið uppi um hvort parið myndi ferðast til krýningarinnar. Yfir 2000 gestir verða viðstaddir athöfnina. Þeirra á meðal íslensku forsetahjónin. Harry hefur ekki sést opinberlega með konungsfjölskyldunni síðan sjálfsævisaga hans og metsölubók hans Spare, kom út. Í bókinni greindi Harry meðal annars frá viðkvæmum atburðum innan konungsfjölskyldunnar. Vegna bókarinnar og samskiptasögu Harry og Meghan við fjölskylduna hefur verið óljóst hvort hann yrði viðstaddur krýningu föður síns. Óvíst um hlutverk Harry Í athöfninni er fyrirhugað að aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar verði viðstaddir ásamt opinberum persónum, leiðtogum og 450 fulltrúum góðgerðarsamtaka og samfélagshópa. Þar sem Harry gengir ekki lengur sama hlutverki og áður í konungsfjölskyldunni er óskýrt hvaða þátt prinsinn mun gegna í krýningarathöfninni. Í afmæli drottningar í fyrra, tóku Harry og Meghan ekki þátt í hefð sem felst í því að standa á svölum Buckingham-hallar. Búist er við að Vilhjálmur prins muni verða í áberandi hlutverki í krýningunni. Eftir dramatíska frásögn í bók Harry af sambandi þeirra bræðra, verður athyglin líklega mikil á þeim tveimur.
Karl III Bretakonungur Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05 Harry og Meghan eigi að hugsa um sig og fjölskyldu sína Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er á þeirri skoðun að Harry Bretaprins og hertogaynjan Meghan Markle eigi að fylgja hjartanu þegar kemur að því að ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. 17. mars 2023 14:43 Mest lesið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira
Konungsfjölskyldan mætti ekki í skírn Lilibetar Lilibet Diana, dóttir Meghan Markle og Harry Bretaprins, var skírð við litla athöfn í Kaliforníu á föstudaginn. Konungsfjölskyldunni var boðið í skírnina en hún mætti ekki. 8. mars 2023 15:05
Harry og Meghan eigi að hugsa um sig og fjölskyldu sína Sjónvarpskonan Oprah Winfrey er á þeirri skoðun að Harry Bretaprins og hertogaynjan Meghan Markle eigi að fylgja hjartanu þegar kemur að því að ákveða hvort þau ætli að mæta á krýningarathöfn Karls konungs. 17. mars 2023 14:43