„Það er planið að ég spili eitt tímabil í viðbót hérna áður en ég fer út“ Jón Már Ferro skrifar 13. apríl 2023 14:31 Þorsteinn Leó á framtíðina fyrir sér. Vísir/Diego Þorsteinn Leó Gunnarson, leikmaður Aftureldingar er efnilegasti leikmaður Olís deildar karla að mati sérfræðinga Handkastsins. Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, Einar Bragi Aðalsteinsson, leikmaður FH og Reynir Þór Stefánsson, leikmaður Fram, voru einnig tilnefndir. Þorsteinn Leó er nýliði í landsliðshópnum fyrir síðustu leikina í undankeppni EM í handbolta sem valinn var í morgun. Góð spilamennska hans á tímabilinu kom honum ekki á óvart en sagði að hann hefði glímt við mikið af meiðslum og geti staðið sig enn betur. Þorsteinn hefur tekið stærra hlutverk varnarlega. „Ég er byrjaður að leggja á mig svakalega með varnarleikinn, hann er alls ekki fullkominn, langt frá því. Ég horfi mikið á klippur frá öðrum leikmönnum.“ Þorsteinn Leó er nýliði í landsliðinu.Vísir/Vilhelm Hann sagði mikilvægt að spila báðu megin á vellinum vegna þess að þá sé hann verðmætari leikmaður. „Það er planið að ég spili eitt tímabil í viðbót hérna áður en ég fer út. Ég hef ekki skrifað undir neina samninga við nein önnur félög núna. Það er eiginlega planið að spila eitt tímabil hérna í viðbót og fara svo út í topplið.“ Umræðu um þetta má hlusta í spilarnum að neðan. Umræðan um Þorsteinn Leó byrjar eftir 40:45. Afturelding Olís-deild karla Handkastið Tengdar fréttir Björgvin og Kristján báðir í landsliðinu Kristján Örn Kristjánsson og Björgvin Páll Gústavsson eru báðir í landsliðshópnum sem valinn hefur verið fyrir síðustu leikina í undankeppni EM í handbolta. Einn nýliði er í hópnum. 13. apríl 2023 10:14 Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Þorsteinn Leó er nýliði í landsliðshópnum fyrir síðustu leikina í undankeppni EM í handbolta sem valinn var í morgun. Góð spilamennska hans á tímabilinu kom honum ekki á óvart en sagði að hann hefði glímt við mikið af meiðslum og geti staðið sig enn betur. Þorsteinn hefur tekið stærra hlutverk varnarlega. „Ég er byrjaður að leggja á mig svakalega með varnarleikinn, hann er alls ekki fullkominn, langt frá því. Ég horfi mikið á klippur frá öðrum leikmönnum.“ Þorsteinn Leó er nýliði í landsliðinu.Vísir/Vilhelm Hann sagði mikilvægt að spila báðu megin á vellinum vegna þess að þá sé hann verðmætari leikmaður. „Það er planið að ég spili eitt tímabil í viðbót hérna áður en ég fer út. Ég hef ekki skrifað undir neina samninga við nein önnur félög núna. Það er eiginlega planið að spila eitt tímabil hérna í viðbót og fara svo út í topplið.“ Umræðu um þetta má hlusta í spilarnum að neðan. Umræðan um Þorsteinn Leó byrjar eftir 40:45.
Afturelding Olís-deild karla Handkastið Tengdar fréttir Björgvin og Kristján báðir í landsliðinu Kristján Örn Kristjánsson og Björgvin Páll Gústavsson eru báðir í landsliðshópnum sem valinn hefur verið fyrir síðustu leikina í undankeppni EM í handbolta. Einn nýliði er í hópnum. 13. apríl 2023 10:14 Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Björgvin og Kristján báðir í landsliðinu Kristján Örn Kristjánsson og Björgvin Páll Gústavsson eru báðir í landsliðshópnum sem valinn hefur verið fyrir síðustu leikina í undankeppni EM í handbolta. Einn nýliði er í hópnum. 13. apríl 2023 10:14