Aston Villa fór illa með Newcastle Smári Jökull Jónsson skrifar 15. apríl 2023 13:51 Ollie Watkins hefur heldur betur verið á skotskónum síðustu vikurnar. Vísir/Getty Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á Newcastle þegar liðin mættust í fyrsta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu nú rétt áðan. Fyrir leikinn í dag var Newcastle í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar en Aston Villa í sjötta sætinu. Þjálfararnir Eddie Howe og Unai Emery hafa báðir verið að gera frábæra hluti með sín lið og var búist við áhugaverðum slag í Birmingham í dag. Það þó heimamenn í Villa sem stálu senunni. Jacob Ramsey kom þeim yfir strax á 11. mínútu leiksins eftir sendingu Ollie Watkins og í síðari hálfleik bætti Watkins sjálfur við tveimur mörkum. Hann skoraði fyrst á 64. mínútu eftir sendingu Alex Moreno og kom Villa síðan í 3-0 á 83. mínútu þegar hann skoraði eftir sendingu Ramsey. Hann var óheppinn að ná ekki þrennunni en eitt mark var dæmt af vegna rangstöðu. Lokatölur 3-0 og Aston Villa nú aðeins þremur stigum á eftir Tottenham Hotspur sem er í fimmta sæti deildarinnar. Spurs á leik til góða. Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Fyrir leikinn í dag var Newcastle í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar en Aston Villa í sjötta sætinu. Þjálfararnir Eddie Howe og Unai Emery hafa báðir verið að gera frábæra hluti með sín lið og var búist við áhugaverðum slag í Birmingham í dag. Það þó heimamenn í Villa sem stálu senunni. Jacob Ramsey kom þeim yfir strax á 11. mínútu leiksins eftir sendingu Ollie Watkins og í síðari hálfleik bætti Watkins sjálfur við tveimur mörkum. Hann skoraði fyrst á 64. mínútu eftir sendingu Alex Moreno og kom Villa síðan í 3-0 á 83. mínútu þegar hann skoraði eftir sendingu Ramsey. Hann var óheppinn að ná ekki þrennunni en eitt mark var dæmt af vegna rangstöðu. Lokatölur 3-0 og Aston Villa nú aðeins þremur stigum á eftir Tottenham Hotspur sem er í fimmta sæti deildarinnar. Spurs á leik til góða.
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira