Forseti Íslands ræddi um bómullarforeldra Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. apríl 2023 15:38 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem var heiðursgestur á 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni. Hann var einn af nokkrum, sem fluttu ávarp í tilefni dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræddi um snjóruðningsforeldra, þyrluforeldra og Excel-foreldra, sem saman mynda bómullarforeldra, þegar hann ávarpaði nemendur og gesti á 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni í vikunni. Haldið var upp á 70 ára afmæli Menntaskólans á Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl með hátíðardagskrá í íþróttahúsinu á staðnum og svo var opið hús fyrir gesti í skólanum, auk þess sem boðið var upp á afmælisveitingar. Guðni var heiðursgestur dagsins. Hann flutti ávarp þar sem hann koma víða við. „Það er talað um snjóruðningsforeldra, sem keppast við að fjarlægja allt, sem geti orðið á vegi litlu krúttanna þeirra. Svo eru líka til þyrluforeldrar en þeir sveima yfir ungviðinu dag sem nótt til að tryggja að ekkert misjafnt komi upp. Svo eru til Excel-foreldrar, sem skipuleggja líf barna sinna í þaula. Og saman mynda þessir hópar svo félagsskap bómullarforeldrar, sem passa upp á krúttin sín,“ sagði Guðni. Með þessum orðum átti forsetinn við að unga fólkið okkar væri mögulega of verndað. Góð stemming var á 70 ára afmælinu og mætti fjöldi gesta til að fagna tímamótunum skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Nám á auðvitað að vera erfitt eða í það minnsta dálítið erfitt og þannig hygg ég að námið hafi einmitt verið hér í tímans rás. Eflt fólk til dáða, aukið það að visku og búið nemendur undir næstu kafla á lífsleiðinni. Því mennt er máttur og þá á ég við mennt og menningu í víðum skilningi. Þann ásetning að efla mann sjálfan, finna hvar hæfileikar manns liggja og fá tækifæri til að nýta þá.“ Bláskógabyggð Forseti Íslands Börn og uppeldi Guðni Th. Jóhannesson Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Haldið var upp á 70 ára afmæli Menntaskólans á Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl með hátíðardagskrá í íþróttahúsinu á staðnum og svo var opið hús fyrir gesti í skólanum, auk þess sem boðið var upp á afmælisveitingar. Guðni var heiðursgestur dagsins. Hann flutti ávarp þar sem hann koma víða við. „Það er talað um snjóruðningsforeldra, sem keppast við að fjarlægja allt, sem geti orðið á vegi litlu krúttanna þeirra. Svo eru líka til þyrluforeldrar en þeir sveima yfir ungviðinu dag sem nótt til að tryggja að ekkert misjafnt komi upp. Svo eru til Excel-foreldrar, sem skipuleggja líf barna sinna í þaula. Og saman mynda þessir hópar svo félagsskap bómullarforeldrar, sem passa upp á krúttin sín,“ sagði Guðni. Með þessum orðum átti forsetinn við að unga fólkið okkar væri mögulega of verndað. Góð stemming var á 70 ára afmælinu og mætti fjöldi gesta til að fagna tímamótunum skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Nám á auðvitað að vera erfitt eða í það minnsta dálítið erfitt og þannig hygg ég að námið hafi einmitt verið hér í tímans rás. Eflt fólk til dáða, aukið það að visku og búið nemendur undir næstu kafla á lífsleiðinni. Því mennt er máttur og þá á ég við mennt og menningu í víðum skilningi. Þann ásetning að efla mann sjálfan, finna hvar hæfileikar manns liggja og fá tækifæri til að nýta þá.“
Bláskógabyggð Forseti Íslands Börn og uppeldi Guðni Th. Jóhannesson Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira