Von á nýjum Veðurstofuvef Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. apríl 2023 17:22 Jón Björnsson, forstjóri Origo og Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands við undirritun samnings um nýjan vef. Veðurstofan Veðurstofa Íslands hefur undirritað samning við Origo um smíði á nýjum vef fyrir stofnunina. Vefurinn mun birtast notendum í áföngum og reiknað er með að fyrstu hlutar hans líti dagsins ljós í sumar. Núverandi vefur hefur verið starfræktur frá árinu 2007. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að smíði vefsins hafi verið boðin út af Ríkiskaupum á síðasta ári og að um sé að ræða „þróunarsamstarf sem nær til vinnu við hönnun, smíði, uppsetningar og innleiðingar á fjölbreyttum gagnatengingum og veflausnum.“ Að sögn Hauks Haukssonar, samskiptastjóri á Veðurstofu Íslands, hefur verkefnið lengi verið í undirbúningi. „Við viljum vanda til verksins því vefurinn og aðrar stafrænar lausnir eru ein mikilvægustu tólin þegar kemur að þjónustu við okkar notendur sem er fjölbreyttur hópur með ólíkar þarfir. Notendur hafa lengi kallað eftir betri lausnum á okkar vef og smíði á nýjum vef er mikilvægur áfangi í að bæta þjónustu Veðurstofunnar,“ segir Haukur. Origo og Metall sjá um vefinn Sérfræðingar Origo í Stafrænni vegferð, ásamt hönnunarstofunni Metall, tóku saman þátt í útboði Veðurstofunnar. Teymið lagði til nýjan vef þar sem aukin virkni og hönnun fær að njóta sín. Núverandi vefur hefur verið starfræktur frá árinu 2007 og verkefnið því margþætt. „Vefur Veðurstofunnar, vedur.is er einn ástsælasti vefur landsins og er teymið spennt að taka þátt í því að koma vefnum á næsta stig“ segir Kjartan Hansson forstöðumaður Stafrænna lausna hjá Origo. „Við vitum að vefurinn gegnir mikilvægu hlutverki sem varðar alla Íslendinga, og er hluti af almannavörnum landsins. Hann þarf að þola svakalegt álag á skömmum tíma í stórum náttúruváratburðum eins ofsaveðri, jarðskjálftum og eldgosum,“ bætir hann við. Veður Origo Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Nú hægt að hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að smíði vefsins hafi verið boðin út af Ríkiskaupum á síðasta ári og að um sé að ræða „þróunarsamstarf sem nær til vinnu við hönnun, smíði, uppsetningar og innleiðingar á fjölbreyttum gagnatengingum og veflausnum.“ Að sögn Hauks Haukssonar, samskiptastjóri á Veðurstofu Íslands, hefur verkefnið lengi verið í undirbúningi. „Við viljum vanda til verksins því vefurinn og aðrar stafrænar lausnir eru ein mikilvægustu tólin þegar kemur að þjónustu við okkar notendur sem er fjölbreyttur hópur með ólíkar þarfir. Notendur hafa lengi kallað eftir betri lausnum á okkar vef og smíði á nýjum vef er mikilvægur áfangi í að bæta þjónustu Veðurstofunnar,“ segir Haukur. Origo og Metall sjá um vefinn Sérfræðingar Origo í Stafrænni vegferð, ásamt hönnunarstofunni Metall, tóku saman þátt í útboði Veðurstofunnar. Teymið lagði til nýjan vef þar sem aukin virkni og hönnun fær að njóta sín. Núverandi vefur hefur verið starfræktur frá árinu 2007 og verkefnið því margþætt. „Vefur Veðurstofunnar, vedur.is er einn ástsælasti vefur landsins og er teymið spennt að taka þátt í því að koma vefnum á næsta stig“ segir Kjartan Hansson forstöðumaður Stafrænna lausna hjá Origo. „Við vitum að vefurinn gegnir mikilvægu hlutverki sem varðar alla Íslendinga, og er hluti af almannavörnum landsins. Hann þarf að þola svakalegt álag á skömmum tíma í stórum náttúruváratburðum eins ofsaveðri, jarðskjálftum og eldgosum,“ bætir hann við.
Veður Origo Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Nú hægt að hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent