Von á nýjum Veðurstofuvef Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. apríl 2023 17:22 Jón Björnsson, forstjóri Origo og Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands við undirritun samnings um nýjan vef. Veðurstofan Veðurstofa Íslands hefur undirritað samning við Origo um smíði á nýjum vef fyrir stofnunina. Vefurinn mun birtast notendum í áföngum og reiknað er með að fyrstu hlutar hans líti dagsins ljós í sumar. Núverandi vefur hefur verið starfræktur frá árinu 2007. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að smíði vefsins hafi verið boðin út af Ríkiskaupum á síðasta ári og að um sé að ræða „þróunarsamstarf sem nær til vinnu við hönnun, smíði, uppsetningar og innleiðingar á fjölbreyttum gagnatengingum og veflausnum.“ Að sögn Hauks Haukssonar, samskiptastjóri á Veðurstofu Íslands, hefur verkefnið lengi verið í undirbúningi. „Við viljum vanda til verksins því vefurinn og aðrar stafrænar lausnir eru ein mikilvægustu tólin þegar kemur að þjónustu við okkar notendur sem er fjölbreyttur hópur með ólíkar þarfir. Notendur hafa lengi kallað eftir betri lausnum á okkar vef og smíði á nýjum vef er mikilvægur áfangi í að bæta þjónustu Veðurstofunnar,“ segir Haukur. Origo og Metall sjá um vefinn Sérfræðingar Origo í Stafrænni vegferð, ásamt hönnunarstofunni Metall, tóku saman þátt í útboði Veðurstofunnar. Teymið lagði til nýjan vef þar sem aukin virkni og hönnun fær að njóta sín. Núverandi vefur hefur verið starfræktur frá árinu 2007 og verkefnið því margþætt. „Vefur Veðurstofunnar, vedur.is er einn ástsælasti vefur landsins og er teymið spennt að taka þátt í því að koma vefnum á næsta stig“ segir Kjartan Hansson forstöðumaður Stafrænna lausna hjá Origo. „Við vitum að vefurinn gegnir mikilvægu hlutverki sem varðar alla Íslendinga, og er hluti af almannavörnum landsins. Hann þarf að þola svakalegt álag á skömmum tíma í stórum náttúruváratburðum eins ofsaveðri, jarðskjálftum og eldgosum,“ bætir hann við. Veður Origo Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að smíði vefsins hafi verið boðin út af Ríkiskaupum á síðasta ári og að um sé að ræða „þróunarsamstarf sem nær til vinnu við hönnun, smíði, uppsetningar og innleiðingar á fjölbreyttum gagnatengingum og veflausnum.“ Að sögn Hauks Haukssonar, samskiptastjóri á Veðurstofu Íslands, hefur verkefnið lengi verið í undirbúningi. „Við viljum vanda til verksins því vefurinn og aðrar stafrænar lausnir eru ein mikilvægustu tólin þegar kemur að þjónustu við okkar notendur sem er fjölbreyttur hópur með ólíkar þarfir. Notendur hafa lengi kallað eftir betri lausnum á okkar vef og smíði á nýjum vef er mikilvægur áfangi í að bæta þjónustu Veðurstofunnar,“ segir Haukur. Origo og Metall sjá um vefinn Sérfræðingar Origo í Stafrænni vegferð, ásamt hönnunarstofunni Metall, tóku saman þátt í útboði Veðurstofunnar. Teymið lagði til nýjan vef þar sem aukin virkni og hönnun fær að njóta sín. Núverandi vefur hefur verið starfræktur frá árinu 2007 og verkefnið því margþætt. „Vefur Veðurstofunnar, vedur.is er einn ástsælasti vefur landsins og er teymið spennt að taka þátt í því að koma vefnum á næsta stig“ segir Kjartan Hansson forstöðumaður Stafrænna lausna hjá Origo. „Við vitum að vefurinn gegnir mikilvægu hlutverki sem varðar alla Íslendinga, og er hluti af almannavörnum landsins. Hann þarf að þola svakalegt álag á skömmum tíma í stórum náttúruváratburðum eins ofsaveðri, jarðskjálftum og eldgosum,“ bætir hann við.
Veður Origo Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira