Skipið virðist hafa siglt óhefðbundna leið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. apríl 2023 22:27 Skipið sem strandaði heitir Wilson Skaw og er áburðarflutningaskip. Landhelgisgæslan Erlent flutningaskip strandaði við Ennishöfða í Húnaflóa fyrr í dag. Að sögn upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslu virðist skipið hafa siglt óhefðbundna siglingarleið. Allar aðgerðir snúa að því að tryggja umhverfi sem best. „Kafarar Landhelgisgæslunnar eru í þessum töluðu orðum að kafa niður að botni skipsins til kanna hvort skemmdir séu á búk skipsins og til að kanna hve fast skipið er,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við fréttastofu. Þyrlusveitin hefur þá verið til taks. Sigmaður gæslunnar kannaði einnig ástand á áhöfninni og á skipinu sjálfu „Um borð heilsaðist öllum vel og engum virðist hafa orðið meint af strandinu,“ segir Ásgeir. „Við gerum ekki ráð fyrir því að losa skipið af strandstað strax, það væri fyrst í fyrramálið. Í kvöld og nótt ætlum við að koma mengunarvarnargirðingu fyrir til að tryggja að það verði enginn skaði á lífríkinu í kring. Það er enn rafmagn um borð og fer vel um áhöfnina. Við erum að meta næstu skref í samráði við umhverfisstofunun og samgöngustofu.“ Ásgeir hefur engar skýringar á strandinu en segir að svo virðist sem að skipið hafi siglt óhefðbundna leið. Engar vísbendingar séu um að sjór hafi komist inn í olítanka skipsins. Hins vegar sé möguleiki að sjór hafi flætt inn í jafnvægistanka skipsins. „Sem betur fer eru góðar veðuraðstæður og við viljum fara með gát og tryggja að það verði enginn skaði sem hlýst af björgunaraðgerðum. Það er ýmislegt sem getur gerst þegar svona stórt skip strandar. Vegna veðurs getum við gefið okkur rýmri tíma en ella,“ segir Ásgeir að lokum. Skipaflutningar Landhelgisgæslan Strand Wilson Skaw Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Erlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
„Kafarar Landhelgisgæslunnar eru í þessum töluðu orðum að kafa niður að botni skipsins til kanna hvort skemmdir séu á búk skipsins og til að kanna hve fast skipið er,“ segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við fréttastofu. Þyrlusveitin hefur þá verið til taks. Sigmaður gæslunnar kannaði einnig ástand á áhöfninni og á skipinu sjálfu „Um borð heilsaðist öllum vel og engum virðist hafa orðið meint af strandinu,“ segir Ásgeir. „Við gerum ekki ráð fyrir því að losa skipið af strandstað strax, það væri fyrst í fyrramálið. Í kvöld og nótt ætlum við að koma mengunarvarnargirðingu fyrir til að tryggja að það verði enginn skaði á lífríkinu í kring. Það er enn rafmagn um borð og fer vel um áhöfnina. Við erum að meta næstu skref í samráði við umhverfisstofunun og samgöngustofu.“ Ásgeir hefur engar skýringar á strandinu en segir að svo virðist sem að skipið hafi siglt óhefðbundna leið. Engar vísbendingar séu um að sjór hafi komist inn í olítanka skipsins. Hins vegar sé möguleiki að sjór hafi flætt inn í jafnvægistanka skipsins. „Sem betur fer eru góðar veðuraðstæður og við viljum fara með gát og tryggja að það verði enginn skaði sem hlýst af björgunaraðgerðum. Það er ýmislegt sem getur gerst þegar svona stórt skip strandar. Vegna veðurs getum við gefið okkur rýmri tíma en ella,“ segir Ásgeir að lokum.
Skipaflutningar Landhelgisgæslan Strand Wilson Skaw Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Erlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira