Kafarar könnuðu ástand skipsins Bjarki Sigurðsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 19. apríl 2023 07:18 Wilson Skaw er 113 metra langt skip. Landhelgisgæslan Kafarar Landhelgisgæslunnar könnuðu í gærkvöldi ástand flutningaskipsins Wilson Skaw sem strandaði á Húnaflóa í gær. Varðskipið Freyja er á staðnum en skipið er strand við Ennishöfða. Stefnt er að því að losa skipið í dag. Í gærkvöldi var farið í að koma mengunarvarnagirðingu umhverfis skipið en ekki á að reyna að losa það af strandstað fyrr en á hádegisflóðinu. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar sagði í samtali við fréttastofu í gærkvöldi að ekki sé ljóst hvað var til þess að skipið strandaði en hann segir þó að svo virðist sem því hafi verið siglt óhefðbundna leið. Skipið, sem er um 4000 brúttótonn og 113 metra langt var á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur þegar það strandaði. Veður er gott á svæðinu og Ásgeir segir áhöfnina hafa það gott um borð. Klippa: Kafarar kanna stöðuna á Húnaflóa Könnuðu kafararnir sem sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan hvort skemmdir væru í búk skipsins og hversu fast skipið væri. Stefnt er að því að losa það í dag. „Sem betur fer eru góðar veðuraðstæður og við viljum fara með gát og tryggja að það verði enginn skaði sem hlýst af björgunaraðgerðum. Það er ýmislegt sem getur gerst þegar svona stórt skip strandar. Vegna veðurs getum við gefið okkur rýmri tíma en ella,“ sagði Ásgeir við fréttastofu í gær. Skipaflutningar Landhelgisgæslan Strand Wilson Skaw Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Í gærkvöldi var farið í að koma mengunarvarnagirðingu umhverfis skipið en ekki á að reyna að losa það af strandstað fyrr en á hádegisflóðinu. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar sagði í samtali við fréttastofu í gærkvöldi að ekki sé ljóst hvað var til þess að skipið strandaði en hann segir þó að svo virðist sem því hafi verið siglt óhefðbundna leið. Skipið, sem er um 4000 brúttótonn og 113 metra langt var á leið frá Hvammstanga til Hólmavíkur þegar það strandaði. Veður er gott á svæðinu og Ásgeir segir áhöfnina hafa það gott um borð. Klippa: Kafarar kanna stöðuna á Húnaflóa Könnuðu kafararnir sem sjá má í myndbandinu hér fyrir ofan hvort skemmdir væru í búk skipsins og hversu fast skipið væri. Stefnt er að því að losa það í dag. „Sem betur fer eru góðar veðuraðstæður og við viljum fara með gát og tryggja að það verði enginn skaði sem hlýst af björgunaraðgerðum. Það er ýmislegt sem getur gerst þegar svona stórt skip strandar. Vegna veðurs getum við gefið okkur rýmri tíma en ella,“ sagði Ásgeir við fréttastofu í gær.
Skipaflutningar Landhelgisgæslan Strand Wilson Skaw Mest lesið Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira