Myndi vilja sjá arfgerðargreiningu á öllu fé á landinu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. apríl 2023 14:41 Lilja Rannveig segist skilja bændur en fylgja þurfi ráðlegginum vísindamanna. Vísir/Vilhelm Það var þungt hljóð í fólki á fjölsóttum upplýsingafundi sem haldin var í gærkvöldi á Laugarbakka í Miðfirði. Búið er að skera 1400 fjár á síðustu dögum vegna riðu sem upp kom í sveitinni. Fleiri en 300 manns sóttu fundinn og mátti sjá þónokkra þingmenn í salnum sem og Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra. Fundargestir sóttu nokkuð hart að yfirdýralækni Matvælastofnunnar, Sigurborgu Daðadóttir, en hún sat fyrir svörum ásamt fulltrúm Bændasamtakana og Umhverfisstofnunar. Bændur vonast eftir því að hægt sé að fara aðrar leiðir en að fara beint í niðurskurð á fé. Gunnar Þorgeirsson, bóndi á Efri-Fitjum var sáttur við fundinn og svörin sem bændur fengu. „Ég er vongóður eftir þennan fund og verð að segja að ég er sáttur við þennan fund og bind miklar vonir við að nú verðin breyting á verklagi þegar upp kemur riða.“ Bændur binda miklar vonir við arfgerðargreiningar á kindum og ræktun á þeim kindum sem mynda náttúrulega mótstöðu við riðusjúkdómnum. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir mikilvægt að fagfólk komi að þessum ákvörðunum. „Ég hef mjög mikinn skilning á beiðnum héðan varðandi niðurskurðinn, það er að segja að það verði leitað annarra leiða. Við fylgjum hins vegar þeim vísindamönnum sem við höfum ráðið til þessara starfa. Við þurfum að veita meira fé til rannsókna á riðu. Ég held að arfgerðargreining sé mikilvæg og myndi vilja sjá greiningu á öllu fé á landinu.“ Riða í Miðfirði Landbúnaður Húnaþing vestra Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Fundargestir sóttu nokkuð hart að yfirdýralækni Matvælastofnunnar, Sigurborgu Daðadóttir, en hún sat fyrir svörum ásamt fulltrúm Bændasamtakana og Umhverfisstofnunar. Bændur vonast eftir því að hægt sé að fara aðrar leiðir en að fara beint í niðurskurð á fé. Gunnar Þorgeirsson, bóndi á Efri-Fitjum var sáttur við fundinn og svörin sem bændur fengu. „Ég er vongóður eftir þennan fund og verð að segja að ég er sáttur við þennan fund og bind miklar vonir við að nú verðin breyting á verklagi þegar upp kemur riða.“ Bændur binda miklar vonir við arfgerðargreiningar á kindum og ræktun á þeim kindum sem mynda náttúrulega mótstöðu við riðusjúkdómnum. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir mikilvægt að fagfólk komi að þessum ákvörðunum. „Ég hef mjög mikinn skilning á beiðnum héðan varðandi niðurskurðinn, það er að segja að það verði leitað annarra leiða. Við fylgjum hins vegar þeim vísindamönnum sem við höfum ráðið til þessara starfa. Við þurfum að veita meira fé til rannsókna á riðu. Ég held að arfgerðargreining sé mikilvæg og myndi vilja sjá greiningu á öllu fé á landinu.“
Riða í Miðfirði Landbúnaður Húnaþing vestra Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira