Arsenal rennir hýru auga til Mount Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. apríl 2023 11:32 Mason Mount gæri verið á förum frá Chelsea í sumar. Vincent Mignott/DeFodi Images via Getty Images Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, er sagt fylgjast náið með stöðu mála hjá Mason Mount, leikmanni nágrannaliðs þeirra Chelsea. Mount er sagður vera undir smásjánni hjá fleiri félögum, þar á meðal eru Liverpool, Newcastle og bæði Manchester-liðin sögð áhugasöm. Hann hefur enn sem komið er ekki viljað skrifað undir nýjan samning hjá Chelsea, en núgildandi samningur hans rennur úr sumarið 2024. Mount er þó ekki eini enski miðjumaðirnn sem er á lista hjá Arsenal yfir leikmenn sem liðið vill lokka til sín í sumar, en félagið er einnig sagt leggja mikla áherslu á að reyna að fá Declan Rice frá West Ham. Rica og Mount eru miklir vinir og gæti Arsenal reynt að sannfæra þá félaga um að koma saman til Norður-London. Arsenal 'hold talks over a shock move for Mason Mount' as his contract stand-off at Chelsea continues https://t.co/vCtkxYCt46— MailOnline Sport (@MailSport) April 21, 2023 Eins og áður segir á Mount aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá Chelsea og liðið mun að öllum líkindum þurfa að losa sig við leikmenn í sumar eftir gríðarlega eyðslu undanfarið ár. Nú þegar Chelsea á enn sjö leiki eftir af tímabilinu er strax orðið ljóst að liðið er ekki á leið í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira
Mount er sagður vera undir smásjánni hjá fleiri félögum, þar á meðal eru Liverpool, Newcastle og bæði Manchester-liðin sögð áhugasöm. Hann hefur enn sem komið er ekki viljað skrifað undir nýjan samning hjá Chelsea, en núgildandi samningur hans rennur úr sumarið 2024. Mount er þó ekki eini enski miðjumaðirnn sem er á lista hjá Arsenal yfir leikmenn sem liðið vill lokka til sín í sumar, en félagið er einnig sagt leggja mikla áherslu á að reyna að fá Declan Rice frá West Ham. Rica og Mount eru miklir vinir og gæti Arsenal reynt að sannfæra þá félaga um að koma saman til Norður-London. Arsenal 'hold talks over a shock move for Mason Mount' as his contract stand-off at Chelsea continues https://t.co/vCtkxYCt46— MailOnline Sport (@MailSport) April 21, 2023 Eins og áður segir á Mount aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá Chelsea og liðið mun að öllum líkindum þurfa að losa sig við leikmenn í sumar eftir gríðarlega eyðslu undanfarið ár. Nú þegar Chelsea á enn sjö leiki eftir af tímabilinu er strax orðið ljóst að liðið er ekki á leið í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira