Arsenal þurfi nánast kraftaverk til að vinna City Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. apríl 2023 13:01 Arsenal þurfti að sætta sig við jafntefli þriðja leikinn í röð í gær. Julian Finney/Getty Images Eftir að hafa tapað sex stigum í seinustu þremur leikjum hefur Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, galopnað titilbaráttuna. Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City eru nú aðeins fjórum stigum á eftir Lundúnaliðinu, en liðin mætast næstkomandi miðvikudag í leik sem gæti farið langleiðina með að tryggja öðru hvoru liðinu Englandsmeistaratitilinn. Arsenal þurfti að sætta sig við 3-3 jafntefli er liðið tók á móti botnliði deildarinnar, Southampton, í gær. Þetta var þriðja jafntefli liðsins í röð og Arsenal er nú með aðeins fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar þegar liðið á sex leiki eftir, en City, sem situr í öðru sæti deildarinnar, á tvo leiki til góða. Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, hefur greinilega áhyggjur af stöðunni hjá Arsenal þessa dagana. Eftir leik liðsins gegn Southampton í gær sagði hann meðal annars að liðið þyrfti nánast kraftaverk til að vinna City á miðvikudaginn og vera þannig enn með örlögin í sínum höndum. Jamie Carragher says Arsenal 'will have to do something miraculous' to win the Premier League https://t.co/QTivfZAeqZ pic.twitter.com/EncrPNRKqF— MailOnline Sport (@MailSport) April 22, 2023 „Nú þurfa þeir að fara til Manchester og sækja þrjú stig gegn City til að vinna deildina held ég,“ sagði Carragher. „Þeir þurfa að gera eitthvað kraftaverki líkast núna. Þeir þurfa að gera eitthvað einstakt í sínum leik.“ „Ef leikurinn á miðvikudaginn verður í góðu jafnvægi þá þarf Arsenal að passa sig að gera ekki eitthvað heimskulegt til að reyna að vinna leikinn. Ef þeir tapa á miðvikudaginn þá er þetta búið og City vinnur titilinn,“ sagði Carragher að lokum. Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira
Arsenal þurfti að sætta sig við 3-3 jafntefli er liðið tók á móti botnliði deildarinnar, Southampton, í gær. Þetta var þriðja jafntefli liðsins í röð og Arsenal er nú með aðeins fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar þegar liðið á sex leiki eftir, en City, sem situr í öðru sæti deildarinnar, á tvo leiki til góða. Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, hefur greinilega áhyggjur af stöðunni hjá Arsenal þessa dagana. Eftir leik liðsins gegn Southampton í gær sagði hann meðal annars að liðið þyrfti nánast kraftaverk til að vinna City á miðvikudaginn og vera þannig enn með örlögin í sínum höndum. Jamie Carragher says Arsenal 'will have to do something miraculous' to win the Premier League https://t.co/QTivfZAeqZ pic.twitter.com/EncrPNRKqF— MailOnline Sport (@MailSport) April 22, 2023 „Nú þurfa þeir að fara til Manchester og sækja þrjú stig gegn City til að vinna deildina held ég,“ sagði Carragher. „Þeir þurfa að gera eitthvað kraftaverki líkast núna. Þeir þurfa að gera eitthvað einstakt í sínum leik.“ „Ef leikurinn á miðvikudaginn verður í góðu jafnvægi þá þarf Arsenal að passa sig að gera ekki eitthvað heimskulegt til að reyna að vinna leikinn. Ef þeir tapa á miðvikudaginn þá er þetta búið og City vinnur titilinn,“ sagði Carragher að lokum.
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Sjá meira