OnlyFans-tvífari Kim Kardashian látin eftir lýtaaðgerð Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. apríl 2023 23:22 Ashten Gourkani var aðeins 34 ára þegar hún lést fyrir aldur fram vegna læknamistaka. Skjáskot/Instagram Áhrifavaldurinn og OnlyFans-stjarnan Ashten G sem var þekkt fyrir líkindi sín og Kim Kardashian lést eftir hjartaáfall sem hún fékk í kjölfar lýtaaðgerðar. Hin 34 ára Ashten, sem hét réttu nafni Christina Ashten Gourkani, var fædd árið 1988 í Bandaríkjunum og var af írönskum uppruna. Hún var að jafna sig á lýtaaðgerð þegar hún lést sviplega 20. apríl síðastliðinn. Gourkani vann aðallega við hin ýmsu fyrirsætustörf.Instagram Gourkani starfaði sem áhrifavaldur og fyrirsæta og var með yfir 620 þúsund fylgjendur á Instagram. Hins vegar var hún þekktust fyrir að vera ískyggilega lík hinni heimsfrægu Kim Kardashian. Fjölskylda Gourkani greindi frá andlátinu á GoFundMe-síðu þar sem þau eru að safna fyrir jarðarför hennar sem fer fram í næstu viku. Á síðunni segir að fjölskyldan hafi fengið hræðilegt símtal aðfaranótt fimmtudags þar sem fjölskyldumeðlimur á hinum enda línunnar öskraði í sífellu „Ashten er að deyja“. Símtalið hafi splundrað veröld fjölskyldunnar og muni ásækja meðlimi hennar það sem eftir lifir. Í tilkynningu sem fjölskylda Gourkani birti um andlát hennar segir að verið sé að rannsaka andlát hennar sem manndráp vegna læknismistaka sem urðu henni að bana. View this post on Instagram A post shared by Ashten G. (@ashtens_empire) OnlyFans Andlát Lýtalækningar Bandaríkin Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Hin 34 ára Ashten, sem hét réttu nafni Christina Ashten Gourkani, var fædd árið 1988 í Bandaríkjunum og var af írönskum uppruna. Hún var að jafna sig á lýtaaðgerð þegar hún lést sviplega 20. apríl síðastliðinn. Gourkani vann aðallega við hin ýmsu fyrirsætustörf.Instagram Gourkani starfaði sem áhrifavaldur og fyrirsæta og var með yfir 620 þúsund fylgjendur á Instagram. Hins vegar var hún þekktust fyrir að vera ískyggilega lík hinni heimsfrægu Kim Kardashian. Fjölskylda Gourkani greindi frá andlátinu á GoFundMe-síðu þar sem þau eru að safna fyrir jarðarför hennar sem fer fram í næstu viku. Á síðunni segir að fjölskyldan hafi fengið hræðilegt símtal aðfaranótt fimmtudags þar sem fjölskyldumeðlimur á hinum enda línunnar öskraði í sífellu „Ashten er að deyja“. Símtalið hafi splundrað veröld fjölskyldunnar og muni ásækja meðlimi hennar það sem eftir lifir. Í tilkynningu sem fjölskylda Gourkani birti um andlát hennar segir að verið sé að rannsaka andlát hennar sem manndráp vegna læknismistaka sem urðu henni að bana. View this post on Instagram A post shared by Ashten G. (@ashtens_empire)
OnlyFans Andlát Lýtalækningar Bandaríkin Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30