OnlyFans-tvífari Kim Kardashian látin eftir lýtaaðgerð Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. apríl 2023 23:22 Ashten Gourkani var aðeins 34 ára þegar hún lést fyrir aldur fram vegna læknamistaka. Skjáskot/Instagram Áhrifavaldurinn og OnlyFans-stjarnan Ashten G sem var þekkt fyrir líkindi sín og Kim Kardashian lést eftir hjartaáfall sem hún fékk í kjölfar lýtaaðgerðar. Hin 34 ára Ashten, sem hét réttu nafni Christina Ashten Gourkani, var fædd árið 1988 í Bandaríkjunum og var af írönskum uppruna. Hún var að jafna sig á lýtaaðgerð þegar hún lést sviplega 20. apríl síðastliðinn. Gourkani vann aðallega við hin ýmsu fyrirsætustörf.Instagram Gourkani starfaði sem áhrifavaldur og fyrirsæta og var með yfir 620 þúsund fylgjendur á Instagram. Hins vegar var hún þekktust fyrir að vera ískyggilega lík hinni heimsfrægu Kim Kardashian. Fjölskylda Gourkani greindi frá andlátinu á GoFundMe-síðu þar sem þau eru að safna fyrir jarðarför hennar sem fer fram í næstu viku. Á síðunni segir að fjölskyldan hafi fengið hræðilegt símtal aðfaranótt fimmtudags þar sem fjölskyldumeðlimur á hinum enda línunnar öskraði í sífellu „Ashten er að deyja“. Símtalið hafi splundrað veröld fjölskyldunnar og muni ásækja meðlimi hennar það sem eftir lifir. Í tilkynningu sem fjölskylda Gourkani birti um andlát hennar segir að verið sé að rannsaka andlát hennar sem manndráp vegna læknismistaka sem urðu henni að bana. View this post on Instagram A post shared by Ashten G. (@ashtens_empire) OnlyFans Andlát Lýtalækningar Bandaríkin Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Hin 34 ára Ashten, sem hét réttu nafni Christina Ashten Gourkani, var fædd árið 1988 í Bandaríkjunum og var af írönskum uppruna. Hún var að jafna sig á lýtaaðgerð þegar hún lést sviplega 20. apríl síðastliðinn. Gourkani vann aðallega við hin ýmsu fyrirsætustörf.Instagram Gourkani starfaði sem áhrifavaldur og fyrirsæta og var með yfir 620 þúsund fylgjendur á Instagram. Hins vegar var hún þekktust fyrir að vera ískyggilega lík hinni heimsfrægu Kim Kardashian. Fjölskylda Gourkani greindi frá andlátinu á GoFundMe-síðu þar sem þau eru að safna fyrir jarðarför hennar sem fer fram í næstu viku. Á síðunni segir að fjölskyldan hafi fengið hræðilegt símtal aðfaranótt fimmtudags þar sem fjölskyldumeðlimur á hinum enda línunnar öskraði í sífellu „Ashten er að deyja“. Símtalið hafi splundrað veröld fjölskyldunnar og muni ásækja meðlimi hennar það sem eftir lifir. Í tilkynningu sem fjölskylda Gourkani birti um andlát hennar segir að verið sé að rannsaka andlát hennar sem manndráp vegna læknismistaka sem urðu henni að bana. View this post on Instagram A post shared by Ashten G. (@ashtens_empire)
OnlyFans Andlát Lýtalækningar Bandaríkin Tengdar fréttir Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Ný kærasta Kanye West sögð skuggalega lík Kim Kardashian Tónlistarmaðurinn Kanye West er nú orðaður við hina tuttugu og fjögurra ára gömlu Chaney Jones. Það sem hefur þó helst vakið athygli er að Jones er talin vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu West. 8. mars 2022 16:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“