Tóku þeir Arsenal-liðið á taugum fyrir leik? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2023 12:31 John Stones, Ruben Dias og Rodri fagna saman einu marka Manchester City á móti Arsenal í gær. Getty/Alex Livesey Úrslitaleikur eða ekki úrslitaleikur. Það virtist vera spurningin en bara hjá einum manni. Manchester City rúllaði upp Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær og hefur nú allt í sínum höndum til að vinna enska titilinn þriðja árið í röð og í fimmta sinn á sex árum. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, reyndi að létta pressunni af sínum leikmönnum með því að tala um það fyrir leikinn að slagurinn á móti Manchester City myndi ekki ráða úrslitum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þótt nær allir aðrir væru sannfærðir um það. Á endanum sýndu leikmenn Manchester City mikla yfirburði og unnu sannfærandi 4-1 sigur. Arsenal hefur verið að gefa eftir í síðustu leikjum og var búið að tapa sex stigum í undanförnum þremur umferðum. Þeim tókst ekki að stoppa City hraðlestina sem tók völdin frá byrjun leiks. Starfsmenn Manchester City gerðu Arsenal mönnum sennilega mikinn óleik með því að mæta með sjálfan Englandsbikarinn út á völl fyrir leik. Allt tal Arteta um að þetta væri ekki úrslitaleikur fór um leið út úr veður og vind enda gerðu leikmenn Arsenal liðsins sér auðvitað fulla grein fyrir því að liðið varð að fá eitthvað út úr þessum leik ætlaði liðið að stoppa hið geysisterka lið City. Arsenal hefur ekki fengið að snerta þennan Englandsbikar í nítján ár og þó að þeir séu enn með tveggja stiga forystu þá á City tvo leiki inni og sigurinn vísan. Þeir komast líklegst ekki nær honum en fyrir leikinn í gærkvöldi. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, reyndi að létta pressunni af sínum leikmönnum með því að tala um það fyrir leikinn að slagurinn á móti Manchester City myndi ekki ráða úrslitum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þótt nær allir aðrir væru sannfærðir um það. Á endanum sýndu leikmenn Manchester City mikla yfirburði og unnu sannfærandi 4-1 sigur. Arsenal hefur verið að gefa eftir í síðustu leikjum og var búið að tapa sex stigum í undanförnum þremur umferðum. Þeim tókst ekki að stoppa City hraðlestina sem tók völdin frá byrjun leiks. Starfsmenn Manchester City gerðu Arsenal mönnum sennilega mikinn óleik með því að mæta með sjálfan Englandsbikarinn út á völl fyrir leik. Allt tal Arteta um að þetta væri ekki úrslitaleikur fór um leið út úr veður og vind enda gerðu leikmenn Arsenal liðsins sér auðvitað fulla grein fyrir því að liðið varð að fá eitthvað út úr þessum leik ætlaði liðið að stoppa hið geysisterka lið City. Arsenal hefur ekki fengið að snerta þennan Englandsbikar í nítján ár og þó að þeir séu enn með tveggja stiga forystu þá á City tvo leiki inni og sigurinn vísan. Þeir komast líklegst ekki nær honum en fyrir leikinn í gærkvöldi.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira