Vinna að framhaldi Dodgeball Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2023 12:41 Enn er óljóst hvort aðrir leikarar úr upprunalegu myndinni, eins og Ben Stiller, Christine Taylor, Justin Long og fleiri muni snúa aftur. Vinna er hafin að framhaldi Dodgeball: A true underdog story, grínmyndarinnar vinsælu frá 2004. Vince Vaughn mun snúa aftur í aðalhlutverki myndarinnar og mun hann mögulega einnig framleiða hana. Samkvæmt frétt Deadline er unnið að handriti myndarinnar. Enn er óljóst hvort aðrir leikarar úr upprunalegu myndinni, eins og Ben Stiller, Christine Taylor, Justin Long og fleiri muni snúa aftur. Dodgeball fjallaði um Peter La Fleur, sem leikinn var af Vaughn, og vini hans og viðskiptavini í líkamsræktarstöð hans. Þau þurftu að keppa gegn White Goodman, sem leikinn var af Stiller, um örlög líkamsræktarstöðvar La Fleur. Keppnin var í skotbolta, eins og nafn myndarinnar gefur til kynna. Hún naut gífurlegra vinsælda um heiminn allan og halaði inn rúmum 168 milljónum dala á heimsvísu. Framleiðsla hennar kostaði einungis tuttugu milljónir. Entertainment Weekly segir Vaughn hafa staðfest fyrir skömmu að Stiller hefði áhuga á að gera aðra mynd en Justin Long hafði áður sagt að Stiller hefði áhyggjur af því að gera framhald af svo vinsælli mynd eins og Dodgeball er. Það væri áhættusamt og gæti komið niður á upprunalegu myndinni. Vaughn sagði þó að hann hefði fengið hugmynd að framhaldi og að sú hugmynd væri skemmtileg. Forsvarsmenn kvikmyndavers hefðu áhuga og að Stiller hefði verið hrifinn af hugmyndinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Samkvæmt frétt Deadline er unnið að handriti myndarinnar. Enn er óljóst hvort aðrir leikarar úr upprunalegu myndinni, eins og Ben Stiller, Christine Taylor, Justin Long og fleiri muni snúa aftur. Dodgeball fjallaði um Peter La Fleur, sem leikinn var af Vaughn, og vini hans og viðskiptavini í líkamsræktarstöð hans. Þau þurftu að keppa gegn White Goodman, sem leikinn var af Stiller, um örlög líkamsræktarstöðvar La Fleur. Keppnin var í skotbolta, eins og nafn myndarinnar gefur til kynna. Hún naut gífurlegra vinsælda um heiminn allan og halaði inn rúmum 168 milljónum dala á heimsvísu. Framleiðsla hennar kostaði einungis tuttugu milljónir. Entertainment Weekly segir Vaughn hafa staðfest fyrir skömmu að Stiller hefði áhuga á að gera aðra mynd en Justin Long hafði áður sagt að Stiller hefði áhyggjur af því að gera framhald af svo vinsælli mynd eins og Dodgeball er. Það væri áhættusamt og gæti komið niður á upprunalegu myndinni. Vaughn sagði þó að hann hefði fengið hugmynd að framhaldi og að sú hugmynd væri skemmtileg. Forsvarsmenn kvikmyndavers hefðu áhuga og að Stiller hefði verið hrifinn af hugmyndinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira