Red Bull fyrstir í mark í Bakú Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 16:01 Sigurvegari dagsins. Aziz Karimov/Getty Images Red Bull kom, sá og sigraði Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú í Aserbaísjan. Charles Leclerc hjá Ferrari byrjaði á ráspól en missti bæði Sergio Perez og Max Verstappen fram úr sér í kappakstri dagsins. Enn og aftur kom öryggisbíllinn við sögu í kappakstri dagsins og hafði að áhrif á lokaniðurstöðuna. Það leiddi til þess að Verstappen þurfti að taka fram úr Leclerc á nýjan leik, sem var ekki mikið mál, en Hollendingurinn gat þar af leiðandi ekki ógnað sigri liðsfélaga síns. The only barrier to Perez's victory was... a barrier #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/NYRH9LOALV— Formula 1 (@F1) April 30, 2023 Our 25th #F1 one-two finish pic.twitter.com/V8EsnHlzfI— Oracle Red Bull Racing (@redbullracing) April 30, 2023 Á endanum kom Perez fyrstur í mark, Verstappen var í öðru sæti og Leclerc nældi í bronsið. Eftir kappakstur dagsins eru aðeins sex stig á milli Verstappen og Perez í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Leclerc á ráspól í Aserbaídsjan Charles Leclerc á Ferrari verður á ráspól þegar farið verður af stað í Bakú í Aserbaídsjan í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar, en þetta verður þriðja árið í röð sem Leclerc ræsir fremstur í Bakú. 29. apríl 2023 09:01 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Charles Leclerc hjá Ferrari byrjaði á ráspól en missti bæði Sergio Perez og Max Verstappen fram úr sér í kappakstri dagsins. Enn og aftur kom öryggisbíllinn við sögu í kappakstri dagsins og hafði að áhrif á lokaniðurstöðuna. Það leiddi til þess að Verstappen þurfti að taka fram úr Leclerc á nýjan leik, sem var ekki mikið mál, en Hollendingurinn gat þar af leiðandi ekki ógnað sigri liðsfélaga síns. The only barrier to Perez's victory was... a barrier #AzerbaijanGP #F1 pic.twitter.com/NYRH9LOALV— Formula 1 (@F1) April 30, 2023 Our 25th #F1 one-two finish pic.twitter.com/V8EsnHlzfI— Oracle Red Bull Racing (@redbullracing) April 30, 2023 Á endanum kom Perez fyrstur í mark, Verstappen var í öðru sæti og Leclerc nældi í bronsið. Eftir kappakstur dagsins eru aðeins sex stig á milli Verstappen og Perez í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Leclerc á ráspól í Aserbaídsjan Charles Leclerc á Ferrari verður á ráspól þegar farið verður af stað í Bakú í Aserbaídsjan í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar, en þetta verður þriðja árið í röð sem Leclerc ræsir fremstur í Bakú. 29. apríl 2023 09:01 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Leclerc á ráspól í Aserbaídsjan Charles Leclerc á Ferrari verður á ráspól þegar farið verður af stað í Bakú í Aserbaídsjan í Formúlu 1 á morgun. Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir annar, en þetta verður þriðja árið í röð sem Leclerc ræsir fremstur í Bakú. 29. apríl 2023 09:01