Allardyce á leið aftur í ensku úrvalsdeildina Sindri Sverrisson skrifar 2. maí 2023 08:01 Stóri Sam Allardyce virðist vera á leið aftur í ensku úrvalsdeildina. Getty/Stu Forster Útlit er fyrir að knattspyrnustjórinn Sam Allardyce snúi afar óvænt aftur í ensku úrvalsdeildina og taki við Leeds sem hefur verið í frjálsu falli undanfarnar vikur. Samningsviðræður á milli Allardyce og Leeds eru nokkuð langt komnar, samkvæmt meðal annars The Guardian, og ef ekkert óvænt kemur upp á þá mun þessi 68 ára gamli stjóri taka við Leeds af Javi Gracia. Gracia var ráðinn í febrúar, eftir brottrekstur Jesse March, og byrjaði vel en Leeds er hins vegar í bullandi fallhættu núna eftir fjögur töp í síðustu fimm leikjum. Sam Allardyce is in the frame for a dramatic return to management, with Leeds United strongly considering turning to the former England boss to rescue their season.More from @PhilHay_ #LUFChttps://t.co/vCHB6EQyZ6— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 1, 2023 Samkvæmt The Guardian mun Gracia kveðja leikmenn og annað starfsfólk á Elland Road nú í morgunsárið og í kjölfarið ætti Allardyce svo að geta tekið til sinna mála. Hann þarf að laga varnarleikinn hjá liðinu sem hefur fengið á sig 18 mörk í síðustu fimm leikjum. Allardyce er þekktur fyrir að bjarga liðum frá falli en mistókst það þó í síðasta starfi sínu, hjá West Bromwich Albion fyrir tveimur árum. Allardyce, sem var landsliðsþjálfari Englands í afar skamman tíma, hefur einnig þjálfað lið á borð við Newcastle, West Ham, Sunderland, Everton og Crystal Palace. Leeds er í 17. sæti sem stendur, fyrir ofan fallsæti vegna betri markatölu en Nottingham Forest. Liðið á krefjandi leikjadagskrá fyrir höndum því það mætir Manchester City, Newcastle, West Ham og Tottenham í síðustu fjórum leikjum sínum á tímabilinu. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Samningsviðræður á milli Allardyce og Leeds eru nokkuð langt komnar, samkvæmt meðal annars The Guardian, og ef ekkert óvænt kemur upp á þá mun þessi 68 ára gamli stjóri taka við Leeds af Javi Gracia. Gracia var ráðinn í febrúar, eftir brottrekstur Jesse March, og byrjaði vel en Leeds er hins vegar í bullandi fallhættu núna eftir fjögur töp í síðustu fimm leikjum. Sam Allardyce is in the frame for a dramatic return to management, with Leeds United strongly considering turning to the former England boss to rescue their season.More from @PhilHay_ #LUFChttps://t.co/vCHB6EQyZ6— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 1, 2023 Samkvæmt The Guardian mun Gracia kveðja leikmenn og annað starfsfólk á Elland Road nú í morgunsárið og í kjölfarið ætti Allardyce svo að geta tekið til sinna mála. Hann þarf að laga varnarleikinn hjá liðinu sem hefur fengið á sig 18 mörk í síðustu fimm leikjum. Allardyce er þekktur fyrir að bjarga liðum frá falli en mistókst það þó í síðasta starfi sínu, hjá West Bromwich Albion fyrir tveimur árum. Allardyce, sem var landsliðsþjálfari Englands í afar skamman tíma, hefur einnig þjálfað lið á borð við Newcastle, West Ham, Sunderland, Everton og Crystal Palace. Leeds er í 17. sæti sem stendur, fyrir ofan fallsæti vegna betri markatölu en Nottingham Forest. Liðið á krefjandi leikjadagskrá fyrir höndum því það mætir Manchester City, Newcastle, West Ham og Tottenham í síðustu fjórum leikjum sínum á tímabilinu.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira