„Súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt“ Oddur Ævar Gunnarsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 2. maí 2023 11:42 Ragnar Þór Ingólfsson fer hörðum orðum um verslunareigendur sem auglýst hafa sérstök 1. maí tilboð. Vísir/Vilhelm Formaður VR gagnrýnir verslunareigendur harðlega fyrir að hafa verslanir sínar opnar á baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. Hann segir sérstök 1. maí tilboð súmmera upp virðingarleysið við starfsfólk verslana. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, þann 1. maí. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var tekinn tals í Skeifunni þar sem fjöldi verslana var opin og viðskiptavinir streymdu inn. „Við höfum lengi barist fyrir því að það sé greitt stórhátíðarálag á þessum degi og lengi hvatt stjórnendur fyrirtækja til þess að hafa lokað þannig að starfsfólk og þá sérstaklega starfsfólk verslana geti notað daginn með okkur til þess að sameinast um mikilvægar grundvallarkröfur.“ Ragnar segir að staðan þann 1. maí hafi oft verið verri. Borið hafi á því að verslunareigendur hafi auglýst sérstök tilboð í tengslum við verkalýðsdaginn. „Og við sáum nokkur fyrirtæki gera það í dag. Auglýsa tax free dagar og ýmislegt annað. Það svona kannski súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt þegar við erum að reyna að standa vaktina og sameina krafta okkar og byggja upp samstöðu.“ Sniðgengur verslanir þennan dag Hann segist sjálfur hafa sniðgengið verslanir á þessum degi en segist frekar hvetja fyrirtæki til að hugsa sinn gang en að hvetja almenning til að sniðganga verslanir. „Ég hvet frekar fyrirtækin til þess að sýna launafólki lágmarksvirðingu og hafa lokað þennan dag og ganga að kröfum okkar um stórhátíðarálag, sem minnkar þá hvatann til þess að hafa opið, því það er þá dýrara fyrir fyrirtæki.“ Verslun Verkalýðsdagurinn Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32 Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, þann 1. maí. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, var tekinn tals í Skeifunni þar sem fjöldi verslana var opin og viðskiptavinir streymdu inn. „Við höfum lengi barist fyrir því að það sé greitt stórhátíðarálag á þessum degi og lengi hvatt stjórnendur fyrirtækja til þess að hafa lokað þannig að starfsfólk og þá sérstaklega starfsfólk verslana geti notað daginn með okkur til þess að sameinast um mikilvægar grundvallarkröfur.“ Ragnar segir að staðan þann 1. maí hafi oft verið verri. Borið hafi á því að verslunareigendur hafi auglýst sérstök tilboð í tengslum við verkalýðsdaginn. „Og við sáum nokkur fyrirtæki gera það í dag. Auglýsa tax free dagar og ýmislegt annað. Það svona kannski súmmerar upp virðingarleysið sem okkur er sýnt þegar við erum að reyna að standa vaktina og sameina krafta okkar og byggja upp samstöðu.“ Sniðgengur verslanir þennan dag Hann segist sjálfur hafa sniðgengið verslanir á þessum degi en segist frekar hvetja fyrirtæki til að hugsa sinn gang en að hvetja almenning til að sniðganga verslanir. „Ég hvet frekar fyrirtækin til þess að sýna launafólki lágmarksvirðingu og hafa lokað þennan dag og ganga að kröfum okkar um stórhátíðarálag, sem minnkar þá hvatann til þess að hafa opið, því það er þá dýrara fyrir fyrirtæki.“
Verslun Verkalýðsdagurinn Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32 Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Samstaðan sé mikilvæg í baráttunni gegn ójöfnuði Formenn Rafiðnaðarsambandsins og BSRB héldu bæði ávörp á Ingólfstorgi í tilefni verkalýðsdagsins í dag. Þau vöktu bæði athygli á vaxandi ójöfnuði í samfélaginu og mikilvægi samstöðu hjá launafólki, sérstaklega í ljósi komandi kjarabaráttu. 1. maí 2023 16:32
Bráðavandi blasi við heimilum landsins Hátíðarhöld verða víða um land í dag 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins. Kröfuganga fer af stað frá Skólavörðuholti í Reykjavík klukkan hálf tvö en í ár eru hundrað ár frá fyrstu kröfugöngunni hér á landi. 1. maí 2023 10:14