Love Island stjarna fékk óvænt boð í krýningu Karls Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2023 13:39 Krýning Karls fer fram næstkomandi laugardag og verður að ræða einn stærsta viðburðinn í Bretlandi í manna minnum. WPA Pool/Getty Breska raunveruleikaþáttastjarnan Tasha Ghouri hefur fengið óvænt boð um að vera viðstödd hátíðarhöld vegna krýningu Karls Bretakonungs þann 6. maí næstkomandi. Stjarnan greinir sjálf frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram. Hin 23 ára gamla Tasha var keppandi í áttundu seríu af Love Island og var jafnframt fyrsti heyrnarlausi keppandinn í þáttunum svo athygli vakti. Þar kynntist hún kærastanum sínum, fasteignasölumanninum Andrew Le Page.Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun kemur fram að Tasha hafi undanfarin ár verið ötull talsmaður heyrnarlausra í Bretlandi. Því hafi hún fengið boð í krýninguna en ljóst er að mesta framafólk Bretlands verður viðstatt krýninguna. Ljóst er að hún var nokkuð hissa á boðinu enda ekki hverjum sem er boðið. Meðal þeirra stórstjarna sem munu mæta verða Beckham hjónin, bandaríska leikkonan Sandra Oh og Lionel Richie, svo fáeinir séu nefndir. Tasha er líklega eina Love Island stjarnan sem verður viðstödd krýningu konungsins.Instagram Tasha viðurkennir að hún sé haldin miklum félagskvíða og rekur það til þess hvernig fólk hegðar sér stundum í samskiptum við hana vegna þess að hún er heyrnarlaus. Tasha notar ígrætt heyrnartæki sem hún segir hafa breytt lífi sínu þó efasemdirnar ráði enn för.„Ég efast ítrekað um sjálfa mig, hvort ég muni heyra í þeim sem talar við mig, hvað ef ég misskil? hvað ef ég verð dæmd út frá röddinni minni? Hvað ef einhver tekur úr mér heyrnartækið?“ Tasha og Andrew eru ennþá saman og hafa aldrei verið betri. Instagram Bretland Karl III Bretakonungur Samfélagsmiðlar Kóngafólk Raunveruleikaþættir Tengdar fréttir Krýningu Karls III fagnað í Reykjavík Hægt verður að fagna krýningu Karls III konungs og Kamillu drottningar með breska samfélaginu á Íslandi á laugardaginn. Bein útsending verður frá krýningunni í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst klukkan 09:30. 4. maí 2023 09:34 Meghan segir fréttaflutning af bréfaskrifum til Karls ósannan Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, gagnrýnir breska fjölmiðla vegna fréttaflutnings af því að bréfaskrif á milli hennar og Karls konungs hins þriðja hafi haft áhrif á ákvörðun hennar um að mæta ekki til krýningar hans. Hún segir það fjarri sannleikanum. 23. apríl 2023 09:39 Meirihluti Breta vill ekki fjármagna krýningu Karls Meira en helmingur Breta er á þeirri skoðun að breskir skattgreiðendur ættu ekki að fjármagna krýningu Karls konungs hins þriðja. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun. 19. apríl 2023 15:41 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Sjá meira
Hin 23 ára gamla Tasha var keppandi í áttundu seríu af Love Island og var jafnframt fyrsti heyrnarlausi keppandinn í þáttunum svo athygli vakti. Þar kynntist hún kærastanum sínum, fasteignasölumanninum Andrew Le Page.Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun kemur fram að Tasha hafi undanfarin ár verið ötull talsmaður heyrnarlausra í Bretlandi. Því hafi hún fengið boð í krýninguna en ljóst er að mesta framafólk Bretlands verður viðstatt krýninguna. Ljóst er að hún var nokkuð hissa á boðinu enda ekki hverjum sem er boðið. Meðal þeirra stórstjarna sem munu mæta verða Beckham hjónin, bandaríska leikkonan Sandra Oh og Lionel Richie, svo fáeinir séu nefndir. Tasha er líklega eina Love Island stjarnan sem verður viðstödd krýningu konungsins.Instagram Tasha viðurkennir að hún sé haldin miklum félagskvíða og rekur það til þess hvernig fólk hegðar sér stundum í samskiptum við hana vegna þess að hún er heyrnarlaus. Tasha notar ígrætt heyrnartæki sem hún segir hafa breytt lífi sínu þó efasemdirnar ráði enn för.„Ég efast ítrekað um sjálfa mig, hvort ég muni heyra í þeim sem talar við mig, hvað ef ég misskil? hvað ef ég verð dæmd út frá röddinni minni? Hvað ef einhver tekur úr mér heyrnartækið?“ Tasha og Andrew eru ennþá saman og hafa aldrei verið betri. Instagram
Bretland Karl III Bretakonungur Samfélagsmiðlar Kóngafólk Raunveruleikaþættir Tengdar fréttir Krýningu Karls III fagnað í Reykjavík Hægt verður að fagna krýningu Karls III konungs og Kamillu drottningar með breska samfélaginu á Íslandi á laugardaginn. Bein útsending verður frá krýningunni í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst klukkan 09:30. 4. maí 2023 09:34 Meghan segir fréttaflutning af bréfaskrifum til Karls ósannan Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, gagnrýnir breska fjölmiðla vegna fréttaflutnings af því að bréfaskrif á milli hennar og Karls konungs hins þriðja hafi haft áhrif á ákvörðun hennar um að mæta ekki til krýningar hans. Hún segir það fjarri sannleikanum. 23. apríl 2023 09:39 Meirihluti Breta vill ekki fjármagna krýningu Karls Meira en helmingur Breta er á þeirri skoðun að breskir skattgreiðendur ættu ekki að fjármagna krýningu Karls konungs hins þriðja. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun. 19. apríl 2023 15:41 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Sjá meira
Krýningu Karls III fagnað í Reykjavík Hægt verður að fagna krýningu Karls III konungs og Kamillu drottningar með breska samfélaginu á Íslandi á laugardaginn. Bein útsending verður frá krýningunni í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst klukkan 09:30. 4. maí 2023 09:34
Meghan segir fréttaflutning af bréfaskrifum til Karls ósannan Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, gagnrýnir breska fjölmiðla vegna fréttaflutnings af því að bréfaskrif á milli hennar og Karls konungs hins þriðja hafi haft áhrif á ákvörðun hennar um að mæta ekki til krýningar hans. Hún segir það fjarri sannleikanum. 23. apríl 2023 09:39
Meirihluti Breta vill ekki fjármagna krýningu Karls Meira en helmingur Breta er á þeirri skoðun að breskir skattgreiðendur ættu ekki að fjármagna krýningu Karls konungs hins þriðja. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun. 19. apríl 2023 15:41