Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Smári Jökull Jónsson skrifar 4. maí 2023 23:30 Þessi gat ekki haldið aftur af tárunum. Vísir/Getty Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. Napoli er Ítalíumeistari í knattspyrnu en þetta varð ljóst eftir að liðið gerði jafntefli við Udinese í kvöld. Þetta er fyrsti meistaratitill Napoli síðan vorið 1989 en þá var goðsögnin Diego Maradona í aðahlutverki hjá liðinu. Napoli. 4/5/2023. Champions of Italy. pic.twitter.com/e5ePI9Bl8X— Colin Millar (@Millar_Colin) May 4, 2023 Gríðarlegur fögnuður braust út um alla borg þegar titilinn var í höfn en leikurinn í kvöld fór fram í Udine sem er í rúmlega 800 kílómetra fjarlægð frá Napolíborg. Fólk flykktist út á götur og fagnaði sigri og flugeldum var skotið upp frá hverju húsi. Gleðin var svo sannarlega ósvikin.Vísir/Getty Stuðningsmenn Napoli, jafnt ungir sem aldnir, hreinlega grétu af gleði og það er nokkuð ljóst að fögnuðurinn mun halda áfram næstu daga. Það mátti sjá myndir af Diego Maradona á veggjum, fánum og á bolum stuðningsmanna.Vísir/Getty Victor Osimhen var hetja Napoli í kvöld en hann skoraði jöfnunarmarkið í síðari hálfleik í leiknum gegn Udinese. Osimhen hefur átt frábært tímabil en að undanförnu hafa fréttir borist af því að mörg af stærstu liðum Evrópu séu með hann á óskalistanum. Scenes in Naples tonight after Napoli win their first league title for 33 years. pic.twitter.com/kkOOaWE1Xb— Paul, Manc Bald and Bred (@MufcWonItAll) May 4, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Napoli er Ítalíumeistari í knattspyrnu en þetta varð ljóst eftir að liðið gerði jafntefli við Udinese í kvöld. Þetta er fyrsti meistaratitill Napoli síðan vorið 1989 en þá var goðsögnin Diego Maradona í aðahlutverki hjá liðinu. Napoli. 4/5/2023. Champions of Italy. pic.twitter.com/e5ePI9Bl8X— Colin Millar (@Millar_Colin) May 4, 2023 Gríðarlegur fögnuður braust út um alla borg þegar titilinn var í höfn en leikurinn í kvöld fór fram í Udine sem er í rúmlega 800 kílómetra fjarlægð frá Napolíborg. Fólk flykktist út á götur og fagnaði sigri og flugeldum var skotið upp frá hverju húsi. Gleðin var svo sannarlega ósvikin.Vísir/Getty Stuðningsmenn Napoli, jafnt ungir sem aldnir, hreinlega grétu af gleði og það er nokkuð ljóst að fögnuðurinn mun halda áfram næstu daga. Það mátti sjá myndir af Diego Maradona á veggjum, fánum og á bolum stuðningsmanna.Vísir/Getty Victor Osimhen var hetja Napoli í kvöld en hann skoraði jöfnunarmarkið í síðari hálfleik í leiknum gegn Udinese. Osimhen hefur átt frábært tímabil en að undanförnu hafa fréttir borist af því að mörg af stærstu liðum Evrópu séu með hann á óskalistanum. Scenes in Naples tonight after Napoli win their first league title for 33 years. pic.twitter.com/kkOOaWE1Xb— Paul, Manc Bald and Bred (@MufcWonItAll) May 4, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira