Sjáðu öll mörkin, múrinn brotna og skallann frá þeim markahæsta Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2023 09:30 Framarar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar þeir lögðu ÍBV að velli í 5. umferðinni og hér fagna þeir einu marka sinna. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Víkingar náðu að halda marki sínu hreinu í 425 mínútur áður en þeir fengu loks á sig mark í gærkvöld. Þeir unnu samt 4-1 sigur gegn Keflavík, í Bestu deildinni í fótbolta, á meðan að Breiðablik vann 2-0 sigur á Stjörnunni. Öll mörkin úr 5. umferð má nú sjá á Vísi. Pablo Punyed kom Víkingi yfir gegn Keflavík og staðan var 1-0 fram á 57. mínútu þegar Erlingur Agnarsson skoraði, og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Þá skoraði hins vegar Marley Blair fyrir Keflavík og þrátt fyrir að skotið væri ekki frábært þá varð hann fyrstur til að finna leiðina framhjá Ingvari Jónssyni þetta sumarið. Danijel Dejan Djuric innsiglaði hins vegar sigur Víkings í kjölfarið. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Keflavíkur Breiðablik skoraði sín mörk gegn Stjörnunni á fyrstu tíu mínútunum, og hélt svo marki sínu hreinu í annað sinn á tímabilinu. Í fyrra markinu sóttu Höskuldur Gunnlaugsson og Patrik Johannesen fram vinstri kantinn og komu boltanum svo út á Gísla Eyjólfsson sem lék laglega á Jóhann Árna Gunnarsson og skoraði með skoti utan teigs. Stefán Ingi Sigurðarson hélt svo áfram að raða inn mörkum fyrir Blika en hann skallaði fasta og góða fyrirgjöf Jasonar Daða Svanþórssonar í netið af stuttu færi og er markahæstur í deildinni með sex mörk. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og Breiðabliks Á miðvikudagskvöld fóru fram fjórir leikir og má sjá mörk og helstu atvik úr leikjunum hér að neðan. KA vann 4-2 sigur gegn FH, Fram fagnaði sínum fyrsta sigri þegar liðið vann ÍBV 3-1, HK lagði KR að velli 1-0 í fyrsta heimaleik KR-inga, sem leikinn var á Seltjarnarnesi, og Valsmenn völtuðu hreinlega yfir Fylki í Árbæ, 6-1. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Pablo Punyed kom Víkingi yfir gegn Keflavík og staðan var 1-0 fram á 57. mínútu þegar Erlingur Agnarsson skoraði, og Gunnlaugur Fannar Guðmundsson varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Þá skoraði hins vegar Marley Blair fyrir Keflavík og þrátt fyrir að skotið væri ekki frábært þá varð hann fyrstur til að finna leiðina framhjá Ingvari Jónssyni þetta sumarið. Danijel Dejan Djuric innsiglaði hins vegar sigur Víkings í kjölfarið. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Keflavíkur Breiðablik skoraði sín mörk gegn Stjörnunni á fyrstu tíu mínútunum, og hélt svo marki sínu hreinu í annað sinn á tímabilinu. Í fyrra markinu sóttu Höskuldur Gunnlaugsson og Patrik Johannesen fram vinstri kantinn og komu boltanum svo út á Gísla Eyjólfsson sem lék laglega á Jóhann Árna Gunnarsson og skoraði með skoti utan teigs. Stefán Ingi Sigurðarson hélt svo áfram að raða inn mörkum fyrir Blika en hann skallaði fasta og góða fyrirgjöf Jasonar Daða Svanþórssonar í netið af stuttu færi og er markahæstur í deildinni með sex mörk. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og Breiðabliks Á miðvikudagskvöld fóru fram fjórir leikir og má sjá mörk og helstu atvik úr leikjunum hér að neðan. KA vann 4-2 sigur gegn FH, Fram fagnaði sínum fyrsta sigri þegar liðið vann ÍBV 3-1, HK lagði KR að velli 1-0 í fyrsta heimaleik KR-inga, sem leikinn var á Seltjarnarnesi, og Valsmenn völtuðu hreinlega yfir Fylki í Árbæ, 6-1. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira