Urðu Íslandsmeistarar þegar þeir slógu Haukana síðast út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2023 16:01 Blær Hinriksson skoraði sex mörk í bikarúrslitaleiknum en hann er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa í átta liða úrslitunum. Vísir/Hulda Margrét Afturelding hefur þurft að bíða lengst eftir Íslandsmeistaratitlinum af liðunum fjórum sem standa eftir í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Bið Aftureldingar er næstum því aldarfjórðungur á lengd (1999) en FH-ingar hafa beðið í tólf ár (2011). Það er mun styttra í titla Hauka (2016) og ÍBV (2018). Afturelding er með heimavallarréttinn í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum og er fyrsti leikurinn í Mosfellsbænum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.00. Það er óhætt að segja að úrslitin í einvígum Hauka og Aftureldingar hafa verið einhliða síðustu rúmu tvo áratugi. Haukarnir hafa unnið síðustu fjórar seríur á móti Aftureldingu í úrslitakeppni karla eða í öll skiptin sem félögin hafa lent á móti hvoru öðru á þessari öld. Það þarf að fara 24 ár aftur í tímann til að finna seríu þar sem Afturelding hafði betur á móti Haukum en það var í aprílmánuði 1999. Vorið 1999 var líka þegar Afturelding varð síðast Íslandsmeistari. Afturelding sló þá Haukana út í undanúrslitunum 2-1 eftir átta marka sigur í oddaleik að Varmá, 30-22. Bjarki Sigurðsson skoraði 11 mörk fyrir Aftureldingaliðið í leiknum. Í úrslitaeinvíginu vann Afturelding síðan 3-1 sigur á FH. Haukarnir hafa síðan unnið öll einvígi félaganna. Haukar unnu 2-1 í undanúrslitum 2000, 3-0 í undanúrslitum 2015 og 3-2 í úrslitaeinvíginu 2016. Haukar höfðu einnig betur í átta liða úrslitum 2021 en þá fóru fram tveir leikir og Haukarnir unnu með 24 mörkum samanlagt (71-47). Liðin mættust tvisvar í deildarkeppninni í vetur og unnust báðir leikirnir á útivelli. Afturelding vann eins marks sigur á Ásvöllum í október (27-26) og Haukarnir unnu tveggja marka sigur á Varmá í febrúar (26-24). Stærsti leikur þeirra var þó sjálfur bikarúrslitaleikurinn þar sem Afturelding vann eins marks sigur í Laugardalshöllinni, 28-27. Einvígi Aftureldingar og Hauka í sögu úrslitakeppninnar: Átta liða úrslit 2021: Haukar unnu 71-47 Lokaúrslit 2016: Haukar unnu 3-2 Undanúrslit 2015: Haukar unnu 3-0 Undanúrslit 2000: Haukar unnu 2-1 Undanúrslit 1999: Afturelding vann 2-1 Átta liða úrslit 1994: Haukar unnu 2-0 Olís-deild karla Haukar Afturelding Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Bið Aftureldingar er næstum því aldarfjórðungur á lengd (1999) en FH-ingar hafa beðið í tólf ár (2011). Það er mun styttra í titla Hauka (2016) og ÍBV (2018). Afturelding er með heimavallarréttinn í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum og er fyrsti leikurinn í Mosfellsbænum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.00. Það er óhætt að segja að úrslitin í einvígum Hauka og Aftureldingar hafa verið einhliða síðustu rúmu tvo áratugi. Haukarnir hafa unnið síðustu fjórar seríur á móti Aftureldingu í úrslitakeppni karla eða í öll skiptin sem félögin hafa lent á móti hvoru öðru á þessari öld. Það þarf að fara 24 ár aftur í tímann til að finna seríu þar sem Afturelding hafði betur á móti Haukum en það var í aprílmánuði 1999. Vorið 1999 var líka þegar Afturelding varð síðast Íslandsmeistari. Afturelding sló þá Haukana út í undanúrslitunum 2-1 eftir átta marka sigur í oddaleik að Varmá, 30-22. Bjarki Sigurðsson skoraði 11 mörk fyrir Aftureldingaliðið í leiknum. Í úrslitaeinvíginu vann Afturelding síðan 3-1 sigur á FH. Haukarnir hafa síðan unnið öll einvígi félaganna. Haukar unnu 2-1 í undanúrslitum 2000, 3-0 í undanúrslitum 2015 og 3-2 í úrslitaeinvíginu 2016. Haukar höfðu einnig betur í átta liða úrslitum 2021 en þá fóru fram tveir leikir og Haukarnir unnu með 24 mörkum samanlagt (71-47). Liðin mættust tvisvar í deildarkeppninni í vetur og unnust báðir leikirnir á útivelli. Afturelding vann eins marks sigur á Ásvöllum í október (27-26) og Haukarnir unnu tveggja marka sigur á Varmá í febrúar (26-24). Stærsti leikur þeirra var þó sjálfur bikarúrslitaleikurinn þar sem Afturelding vann eins marks sigur í Laugardalshöllinni, 28-27. Einvígi Aftureldingar og Hauka í sögu úrslitakeppninnar: Átta liða úrslit 2021: Haukar unnu 71-47 Lokaúrslit 2016: Haukar unnu 3-2 Undanúrslit 2015: Haukar unnu 3-0 Undanúrslit 2000: Haukar unnu 2-1 Undanúrslit 1999: Afturelding vann 2-1 Átta liða úrslit 1994: Haukar unnu 2-0
Einvígi Aftureldingar og Hauka í sögu úrslitakeppninnar: Átta liða úrslit 2021: Haukar unnu 71-47 Lokaúrslit 2016: Haukar unnu 3-2 Undanúrslit 2015: Haukar unnu 3-0 Undanúrslit 2000: Haukar unnu 2-1 Undanúrslit 1999: Afturelding vann 2-1 Átta liða úrslit 1994: Haukar unnu 2-0
Olís-deild karla Haukar Afturelding Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn