Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á sunnudag og mánudag:
Austan og suðaustan 5-13 m/s og súld eða rigning með köflum, en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti 6 til 15 stig.
Á þriðjudag og miðvikudag:
Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 og súld eða dálítil rigning með köflum. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast sunnanlands.
Á fimmtudag:
Suðaustlæg átt og stöku skúrir, en fer að rigna sunnan- og vestanlands síðdegis. Hiti 7 til 14 stig.
Á föstudag:
Breytileg átt og rigning eða skúrir. Heldur kólnandi.