Eftirsjá Lionels Messi bar árangur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 19:00 Lionel Messi mætti með slaufu í gær þegar hann var valinn íþróttakarl ársins hjá Laureus samtökunum. Getty/Aurelien Meunier Tveggja vikna bann Lionel Messi frá æfingum og leikjum Paris Saint-Germain styttist heldur betur í annan endann. Messi var mættur aftur á æfingu franska liðsins í gær og má spila næsta leik liðsins sem er á móti Ajaccio á laugardaginn. Messi hafði daginn áður sent frá sér myndband þar sem hann var fullur eftirsjár og bað alla afsökunar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þessi afsökunarbeiðni og útskýring Messi fór greinilega vel í forráðamenn PSG því þeir gáfu honum grænt ljós á ný. Messi sleppur þó ekki við sektina en hann mun ekki fá launin sín í tvær vikur en það eru um 1,6 milljónir evra eða um 243 milljónir íslenskra króna. Messi fékk bannið fyrir að stinga af til Sádí Arabíu án leyfis en miklar líkur eru á því að hann geri risasamning við sádi-arabískt lið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. Stuðningsmenn PSG hafa púað á einn allra besta leikmann sögunnar á síðustu vikum og það er þegar ljóst að hann spilar ekki áfram í Frakklandi. Messi er með 15 mörk og 15 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum með Paris Saint-Germain á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Franski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Messi var mættur aftur á æfingu franska liðsins í gær og má spila næsta leik liðsins sem er á móti Ajaccio á laugardaginn. Messi hafði daginn áður sent frá sér myndband þar sem hann var fullur eftirsjár og bað alla afsökunar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þessi afsökunarbeiðni og útskýring Messi fór greinilega vel í forráðamenn PSG því þeir gáfu honum grænt ljós á ný. Messi sleppur þó ekki við sektina en hann mun ekki fá launin sín í tvær vikur en það eru um 1,6 milljónir evra eða um 243 milljónir íslenskra króna. Messi fékk bannið fyrir að stinga af til Sádí Arabíu án leyfis en miklar líkur eru á því að hann geri risasamning við sádi-arabískt lið þegar samningur hans við Paris Saint-Germain rennur út í sumar. Stuðningsmenn PSG hafa púað á einn allra besta leikmann sögunnar á síðustu vikum og það er þegar ljóst að hann spilar ekki áfram í Frakklandi. Messi er með 15 mörk og 15 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum með Paris Saint-Germain á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Franski boltinn Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira