Sendinefnd sjóðsins telur að auka þurfi aðhald í efnahagsstjórninni þrátt fyrir að hagvaxtarhorfur séu framur jákvæðar.
Þá verður rætt við sérfræðing í fólksfjöldafræðum um þá staðreynd að frjósemi hefur aldrei verið minni hér á landi frá upphafi mælinga, eða frá árinu 1853.
Einnig tölum við við formann Viðreisnar sem hafnar því algerlega að matvælaráðherra hafi ekki tök á því að banna hvalveiðar næsta sumar, í ljósi nýrrar skýrslu Mast. Hún segir það bæði ósiðlegt og óverjandi að grípa ekki tafarlaust til aðgerða.