Lætur ekkert stoppa sig núna Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. júní 2023 17:00 Diljá Pétursdóttir gaf út lagið Crazy á meðan hún var úti í Eurovison. Lagið er mætt á Íslenska listann á FM. Pálmi Ragnar „Ég ætla bara að leggja allt til hliðar og setja alla orkuna mína í að geta gert það sem mig langar, sem er að verða tónlistarkona og leikkona,“ segir Eurovision farinn Diljá Pétursdóttir, sem sendi nýlega frá sér lagið Crazy. Lagið situr í tíunda sæti Íslenska listans á FM en blaðamaður ræddi við hana um lagið. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Klippa: Diljá - Crazy Diljá segir að lagið hafi orðið til á stuttum tíma og ferlið hafi gengið hratt fyrir sig. „Oft taka lög langan tíma að verða til en Power og Crazy komu bæði mjög hratt. Við vorum undir tímapressu því við vildum klára það áður en við fórum til Liverpool. Það var mikið að gera á milli Söngvakeppninnar og Eurovision en við náðum þessu þó og þetta kom ótrúlega náttúrulega og þægilega.“ Hún segir hugmyndina á bak við lagið vera að mörgum finnist klikkað þegar aðrir elta draumana sína. „Það er smá crazy að ákveða: Ég ætla að vera tónlistarkona. Það er smá crazy draumur og óhugnanleg stefna. En ég hef trú á þessu, ætla að leggja háskólann á hilluna og fara í þetta af fullum krafti.“ Hún segir að fólk bregðist oft við með því að lofsama háskólagráðuna. „En kallið mig þá bara klikkaða því ég hef bullandi trú á því að ég sé að fara alla leið. Þannig að það er pælingin á bak við textann. Pálmi kom með hugmynd að gera lag sem er með svipaða orku og takt og Power og svo komum við upp með þessa hugmynd á boðskapnum á bak við textann. Við púsluðum því saman og þetta gekk frekar hratt upp. Ég er svo ánægð með útkomuna og ég elska textann svo mikið.“ Diljá segist fá svipaða tilfinningu við að hlusta á Power og Crazy. „Þetta eru bæði svona lög sem þú getur misst vitið við á góðan hátt við að hlusta á, sleppt þér og dansað. Það var ótrúlega gaman að flytja þetta lag og ég elska pælinguna á bak við þetta, því þetta er mér hjartans mál. Ég fór á listabraut í Verzló því að ég ætlaði að verða leikkona. Svo náðu þessar raddir til mín sem sögðu hey það er pínu crazy að stefna þangað. Viltu ekki frekar fara á náttúrufræðibraut, þá geturðu allavega farið í verkfræði. En ég ætla bara að leggja allt til hliðar og setja alla orkuna í að geta gert það sem mig langar, sem er að verða tónlistarkona og leikkona,“ segir Diljá að lokum. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Tónlist Eurovision FM957 Íslenski listinn Tengdar fréttir „Þetta er bara algjör veisla“ Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir segir æðislega stemningu í Liverpool og er spennt fyrir komandi viku. 8. maí 2023 12:09 Ræddi aðdáun sína á Jóhönnu Guðrúnu á túrkís dreglinum Íslenski Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir mætti galvösk á túrkís dregilinn í Eurovision-landi í Liverpool í Bretlandi fyrr í dag. Diljá stóð meðal annars á höndum og tók smá snúning þar sem hún stillti sér upp fyrir ljósmyndana. 7. maí 2023 19:47 Diljá eftir fyrstu æfinguna: „Þetta var bara geðveikt“ Diljá Pétursdóttir steig í fyrsta skipti á svið í Eurovision höllinni í Liverpool í dag. Um var að ræða fyrstu æfingu íslenska hópsins. Diljá segir æfinguna hafa gengið vel og að nú verði farið í að laga það sem gekk ekki. 2. maí 2023 14:02 Diljá kvödd með lúðrasveit og eldgleypum Diljá Pétursdóttir lagði af stað til Liverpool í nótt þar sem hún mun taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í næstu viku. Það var nóg um að vera þegar Diljá og föruneyti hennar lögðu af stað upp á flugvöll en þar var meðal annars lúðrasveit og eldgleypar. 1. maí 2023 11:38 Diljá númer sjö í Eurovision Diljá Pétursdóttir verður sú sjöunda sem stígur á svið á síðara undankvöldi Eurovision söngvakeppninnar, sem haldin verður í Liverpool á Bretlandi í ár. 22. mars 2023 19:14 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Klippa: Diljá - Crazy Diljá segir að lagið hafi orðið til á stuttum tíma og ferlið hafi gengið hratt fyrir sig. „Oft taka lög langan tíma að verða til en Power og Crazy komu bæði mjög hratt. Við vorum undir tímapressu því við vildum klára það áður en við fórum til Liverpool. Það var mikið að gera á milli Söngvakeppninnar og Eurovision en við náðum þessu þó og þetta kom ótrúlega náttúrulega og þægilega.“ Hún segir hugmyndina á bak við lagið vera að mörgum finnist klikkað þegar aðrir elta draumana sína. „Það er smá crazy að ákveða: Ég ætla að vera tónlistarkona. Það er smá crazy draumur og óhugnanleg stefna. En ég hef trú á þessu, ætla að leggja háskólann á hilluna og fara í þetta af fullum krafti.“ Hún segir að fólk bregðist oft við með því að lofsama háskólagráðuna. „En kallið mig þá bara klikkaða því ég hef bullandi trú á því að ég sé að fara alla leið. Þannig að það er pælingin á bak við textann. Pálmi kom með hugmynd að gera lag sem er með svipaða orku og takt og Power og svo komum við upp með þessa hugmynd á boðskapnum á bak við textann. Við púsluðum því saman og þetta gekk frekar hratt upp. Ég er svo ánægð með útkomuna og ég elska textann svo mikið.“ Diljá segist fá svipaða tilfinningu við að hlusta á Power og Crazy. „Þetta eru bæði svona lög sem þú getur misst vitið við á góðan hátt við að hlusta á, sleppt þér og dansað. Það var ótrúlega gaman að flytja þetta lag og ég elska pælinguna á bak við þetta, því þetta er mér hjartans mál. Ég fór á listabraut í Verzló því að ég ætlaði að verða leikkona. Svo náðu þessar raddir til mín sem sögðu hey það er pínu crazy að stefna þangað. Viltu ekki frekar fara á náttúrufræðibraut, þá geturðu allavega farið í verkfræði. En ég ætla bara að leggja allt til hliðar og setja alla orkuna í að geta gert það sem mig langar, sem er að verða tónlistarkona og leikkona,“ segir Diljá að lokum. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Tónlist Eurovision FM957 Íslenski listinn Tengdar fréttir „Þetta er bara algjör veisla“ Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir segir æðislega stemningu í Liverpool og er spennt fyrir komandi viku. 8. maí 2023 12:09 Ræddi aðdáun sína á Jóhönnu Guðrúnu á túrkís dreglinum Íslenski Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir mætti galvösk á túrkís dregilinn í Eurovision-landi í Liverpool í Bretlandi fyrr í dag. Diljá stóð meðal annars á höndum og tók smá snúning þar sem hún stillti sér upp fyrir ljósmyndana. 7. maí 2023 19:47 Diljá eftir fyrstu æfinguna: „Þetta var bara geðveikt“ Diljá Pétursdóttir steig í fyrsta skipti á svið í Eurovision höllinni í Liverpool í dag. Um var að ræða fyrstu æfingu íslenska hópsins. Diljá segir æfinguna hafa gengið vel og að nú verði farið í að laga það sem gekk ekki. 2. maí 2023 14:02 Diljá kvödd með lúðrasveit og eldgleypum Diljá Pétursdóttir lagði af stað til Liverpool í nótt þar sem hún mun taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í næstu viku. Það var nóg um að vera þegar Diljá og föruneyti hennar lögðu af stað upp á flugvöll en þar var meðal annars lúðrasveit og eldgleypar. 1. maí 2023 11:38 Diljá númer sjö í Eurovision Diljá Pétursdóttir verður sú sjöunda sem stígur á svið á síðara undankvöldi Eurovision söngvakeppninnar, sem haldin verður í Liverpool á Bretlandi í ár. 22. mars 2023 19:14 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Þetta er bara algjör veisla“ Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir segir æðislega stemningu í Liverpool og er spennt fyrir komandi viku. 8. maí 2023 12:09
Ræddi aðdáun sína á Jóhönnu Guðrúnu á túrkís dreglinum Íslenski Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir mætti galvösk á túrkís dregilinn í Eurovision-landi í Liverpool í Bretlandi fyrr í dag. Diljá stóð meðal annars á höndum og tók smá snúning þar sem hún stillti sér upp fyrir ljósmyndana. 7. maí 2023 19:47
Diljá eftir fyrstu æfinguna: „Þetta var bara geðveikt“ Diljá Pétursdóttir steig í fyrsta skipti á svið í Eurovision höllinni í Liverpool í dag. Um var að ræða fyrstu æfingu íslenska hópsins. Diljá segir æfinguna hafa gengið vel og að nú verði farið í að laga það sem gekk ekki. 2. maí 2023 14:02
Diljá kvödd með lúðrasveit og eldgleypum Diljá Pétursdóttir lagði af stað til Liverpool í nótt þar sem hún mun taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í næstu viku. Það var nóg um að vera þegar Diljá og föruneyti hennar lögðu af stað upp á flugvöll en þar var meðal annars lúðrasveit og eldgleypar. 1. maí 2023 11:38
Diljá númer sjö í Eurovision Diljá Pétursdóttir verður sú sjöunda sem stígur á svið á síðara undankvöldi Eurovision söngvakeppninnar, sem haldin verður í Liverpool á Bretlandi í ár. 22. mars 2023 19:14