Innkastþjálfarinn hættir hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 09:30 Thomas Grönnemark Larsen hefur bætt innkastatölfræði Liverpool mikið á sínum tíma hjá félaginu. @ThomasThrowin Danski innkastþjálfarinn Thomas Grönnemark Larsen er einn þeirra sem mun yfirgefa Liverpool eftir þetta tímabil. Larsen hefur verið í starfsliði Liverpool síðan að Jürgen Klopp réð hann árið 2018. Daninn tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum að hann myndi hætta í sumar. „Það hefur verið heiður að hjálpa félaginu og leikmönnunum að fara úr átjánda sæti upp í það fyrsta í því að taka innköst undir pressu,“ skrifaði Thomas Grönnemark Larsen á fésbókinni. Liverpool will part company with throw-in coach Thomas Gronnemark at the end of the season.Gronnemark informed #LFC he wanted more time on the training field with the players if he were to continue; Jurgen Klopp & his staff did not sanction his request. @JamesPearceLFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 10, 2023 Larsen sagði líka að kórónuveirufaraldurinn og ferðatakmarkanir vegna hans hafi átt þátt í þessum endalokum. Hann náði aðeins að heimsækja liðið einu sinni á þeim tíma. Hann talar sjálfur um að hann vildi koma í heimsókn fjórum til fimm sinnum á tímabili en það var ekki hægt. „Það þýðir að getustigið hefur farið úr frábæru niður í gott. Ég mun alltaf stefna á frábært en ekki bara gott, sagði Grönnemark meðal annars í myndbandi á Youtube. Grönnemark þarf þó ekki að hafa áhyggjur af atvinnuleysi. Hann hefur fengið nóg af tilboðum og hér áður fyrir vann hann meðal annars fyrir Ajax, Lyon og landslið Mexíkó. All good things come to an end. Liverpool and I have decided not to continue our agreement about the throw-in coaching after five great seasons.I´m proud of being a part of taking LFC from 18th to 1st in the Premier League on throw-ins under pressure. 1/6 (video in the end) pic.twitter.com/tOaEjERxXu— Thomas Gronnemark (@ThomasThrowin) May 10, 2023 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Larsen hefur verið í starfsliði Liverpool síðan að Jürgen Klopp réð hann árið 2018. Daninn tilkynnti það á samfélagsmiðlum sínum að hann myndi hætta í sumar. „Það hefur verið heiður að hjálpa félaginu og leikmönnunum að fara úr átjánda sæti upp í það fyrsta í því að taka innköst undir pressu,“ skrifaði Thomas Grönnemark Larsen á fésbókinni. Liverpool will part company with throw-in coach Thomas Gronnemark at the end of the season.Gronnemark informed #LFC he wanted more time on the training field with the players if he were to continue; Jurgen Klopp & his staff did not sanction his request. @JamesPearceLFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 10, 2023 Larsen sagði líka að kórónuveirufaraldurinn og ferðatakmarkanir vegna hans hafi átt þátt í þessum endalokum. Hann náði aðeins að heimsækja liðið einu sinni á þeim tíma. Hann talar sjálfur um að hann vildi koma í heimsókn fjórum til fimm sinnum á tímabili en það var ekki hægt. „Það þýðir að getustigið hefur farið úr frábæru niður í gott. Ég mun alltaf stefna á frábært en ekki bara gott, sagði Grönnemark meðal annars í myndbandi á Youtube. Grönnemark þarf þó ekki að hafa áhyggjur af atvinnuleysi. Hann hefur fengið nóg af tilboðum og hér áður fyrir vann hann meðal annars fyrir Ajax, Lyon og landslið Mexíkó. All good things come to an end. Liverpool and I have decided not to continue our agreement about the throw-in coaching after five great seasons.I´m proud of being a part of taking LFC from 18th to 1st in the Premier League on throw-ins under pressure. 1/6 (video in the end) pic.twitter.com/tOaEjERxXu— Thomas Gronnemark (@ThomasThrowin) May 10, 2023
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira