Segja að Glazer fjölskyldan hafi valið Íslandsvininn til að kaupa Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 08:00 Sir Jim Ratcliffe fagnaði sigri í kapphlaupinu um Manchester United. Getty/ Bryn Lennon Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe þykir nú líklegastur sem næsti meirihluta eigandi Manchester United en ensk blöð slógu því upp í morgun að tilboð hans sé það tilboð sem núverandi eigendur eru spenntastir fyrir. Sun segir að Glazer fjölskyldan sé nú klár í það að tilkynna það mjög fljótlega að Sir Jim Ratcliffe og fyrirtækið hans Ineos hafi borið sigur úr býtum í tilboðakapphlaupinu við Katarbúana. Sir Jim Ratcliffe is the Glazer family s preferred bidder. Insiders have indicated the Glazers would rather sell majority control of Manchester United to Ratcliffe than sell the whole club to Sheikh Jassim.(Source: @SunSport) pic.twitter.com/BZSW6EaGD2— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 11, 2023 Mikið hefur verið rætt og skrifað um hugsanlega sögu á Manchester United enda flestir stuðningsmenn félagsins mjög áhugasamir um að losna við Glazer fjölskylduna út úr klúbbnum. Tlboð frá Hamad Al Thani og Köturum þótti líklegt til að hafa betur til að byrja með en það lítur út fyrir að Ratcliffe hafi komið með gott útspil. Ratcliffe er mikill fótboltaáhugamaður og harður stuðningsmaður Manchester United. Við Íslendingar þekkjum vel til hans enda á hann margar landareignir á Austurlandi. #EPL: Man United owners finally select who ll buy clubhttps://t.co/6fpqg1Wbs1— Newsunplug (@newsunplug) May 11, 2023 Það fylgir sögunni að Radcliffe hafi einnig boðið Glazer fjölskyldunni að eiga áfram einhvern hlut í félaginu en að Katarbúarnir hafi viljað kaupa allt félagið. Samkvæmt fréttum Sun þá munu Joel og Avram ekki selja sín hlutabréf og verða því áfram hluti af eigendahóp félagsins. Hinir fjórir fjölskyldumeðlimirnir ætla hins vegar að selja sín bréf í félaginu. Alls buðu áhugasamir kaupendur þrisvar í félagið en síðasta tilboðið kom í aprílmánuði. Það er mikil verk fram undan hjá verðandi eigendum félagsins enda þarf meðal annars að gera miklar endurbætur á Old Trafford leikvanginum sem og á æfingasvæði félagsins. With Martin Lipton on Jim Ratcliffe, I think the backpage of today's Sun is telling. Being first to one of the biggest stories of the year about the sale of United would be a complete backpage, right? No, it's a snippet in the corner and a picture of Danny Dyer gets as much room. pic.twitter.com/QhuZCqcpZl— United Peoples TV (@UnitedPeoplesTV) May 11, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira
Sun segir að Glazer fjölskyldan sé nú klár í það að tilkynna það mjög fljótlega að Sir Jim Ratcliffe og fyrirtækið hans Ineos hafi borið sigur úr býtum í tilboðakapphlaupinu við Katarbúana. Sir Jim Ratcliffe is the Glazer family s preferred bidder. Insiders have indicated the Glazers would rather sell majority control of Manchester United to Ratcliffe than sell the whole club to Sheikh Jassim.(Source: @SunSport) pic.twitter.com/BZSW6EaGD2— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 11, 2023 Mikið hefur verið rætt og skrifað um hugsanlega sögu á Manchester United enda flestir stuðningsmenn félagsins mjög áhugasamir um að losna við Glazer fjölskylduna út úr klúbbnum. Tlboð frá Hamad Al Thani og Köturum þótti líklegt til að hafa betur til að byrja með en það lítur út fyrir að Ratcliffe hafi komið með gott útspil. Ratcliffe er mikill fótboltaáhugamaður og harður stuðningsmaður Manchester United. Við Íslendingar þekkjum vel til hans enda á hann margar landareignir á Austurlandi. #EPL: Man United owners finally select who ll buy clubhttps://t.co/6fpqg1Wbs1— Newsunplug (@newsunplug) May 11, 2023 Það fylgir sögunni að Radcliffe hafi einnig boðið Glazer fjölskyldunni að eiga áfram einhvern hlut í félaginu en að Katarbúarnir hafi viljað kaupa allt félagið. Samkvæmt fréttum Sun þá munu Joel og Avram ekki selja sín hlutabréf og verða því áfram hluti af eigendahóp félagsins. Hinir fjórir fjölskyldumeðlimirnir ætla hins vegar að selja sín bréf í félaginu. Alls buðu áhugasamir kaupendur þrisvar í félagið en síðasta tilboðið kom í aprílmánuði. Það er mikil verk fram undan hjá verðandi eigendum félagsins enda þarf meðal annars að gera miklar endurbætur á Old Trafford leikvanginum sem og á æfingasvæði félagsins. With Martin Lipton on Jim Ratcliffe, I think the backpage of today's Sun is telling. Being first to one of the biggest stories of the year about the sale of United would be a complete backpage, right? No, it's a snippet in the corner and a picture of Danny Dyer gets as much room. pic.twitter.com/QhuZCqcpZl— United Peoples TV (@UnitedPeoplesTV) May 11, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Fótbolti Fleiri fréttir Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Sjá meira