Segja að Glazer fjölskyldan hafi valið Íslandsvininn til að kaupa Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 08:00 Sir Jim Ratcliffe fagnaði sigri í kapphlaupinu um Manchester United. Getty/ Bryn Lennon Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe þykir nú líklegastur sem næsti meirihluta eigandi Manchester United en ensk blöð slógu því upp í morgun að tilboð hans sé það tilboð sem núverandi eigendur eru spenntastir fyrir. Sun segir að Glazer fjölskyldan sé nú klár í það að tilkynna það mjög fljótlega að Sir Jim Ratcliffe og fyrirtækið hans Ineos hafi borið sigur úr býtum í tilboðakapphlaupinu við Katarbúana. Sir Jim Ratcliffe is the Glazer family s preferred bidder. Insiders have indicated the Glazers would rather sell majority control of Manchester United to Ratcliffe than sell the whole club to Sheikh Jassim.(Source: @SunSport) pic.twitter.com/BZSW6EaGD2— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 11, 2023 Mikið hefur verið rætt og skrifað um hugsanlega sögu á Manchester United enda flestir stuðningsmenn félagsins mjög áhugasamir um að losna við Glazer fjölskylduna út úr klúbbnum. Tlboð frá Hamad Al Thani og Köturum þótti líklegt til að hafa betur til að byrja með en það lítur út fyrir að Ratcliffe hafi komið með gott útspil. Ratcliffe er mikill fótboltaáhugamaður og harður stuðningsmaður Manchester United. Við Íslendingar þekkjum vel til hans enda á hann margar landareignir á Austurlandi. #EPL: Man United owners finally select who ll buy clubhttps://t.co/6fpqg1Wbs1— Newsunplug (@newsunplug) May 11, 2023 Það fylgir sögunni að Radcliffe hafi einnig boðið Glazer fjölskyldunni að eiga áfram einhvern hlut í félaginu en að Katarbúarnir hafi viljað kaupa allt félagið. Samkvæmt fréttum Sun þá munu Joel og Avram ekki selja sín hlutabréf og verða því áfram hluti af eigendahóp félagsins. Hinir fjórir fjölskyldumeðlimirnir ætla hins vegar að selja sín bréf í félaginu. Alls buðu áhugasamir kaupendur þrisvar í félagið en síðasta tilboðið kom í aprílmánuði. Það er mikil verk fram undan hjá verðandi eigendum félagsins enda þarf meðal annars að gera miklar endurbætur á Old Trafford leikvanginum sem og á æfingasvæði félagsins. With Martin Lipton on Jim Ratcliffe, I think the backpage of today's Sun is telling. Being first to one of the biggest stories of the year about the sale of United would be a complete backpage, right? No, it's a snippet in the corner and a picture of Danny Dyer gets as much room. pic.twitter.com/QhuZCqcpZl— United Peoples TV (@UnitedPeoplesTV) May 11, 2023 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Sun segir að Glazer fjölskyldan sé nú klár í það að tilkynna það mjög fljótlega að Sir Jim Ratcliffe og fyrirtækið hans Ineos hafi borið sigur úr býtum í tilboðakapphlaupinu við Katarbúana. Sir Jim Ratcliffe is the Glazer family s preferred bidder. Insiders have indicated the Glazers would rather sell majority control of Manchester United to Ratcliffe than sell the whole club to Sheikh Jassim.(Source: @SunSport) pic.twitter.com/BZSW6EaGD2— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) May 11, 2023 Mikið hefur verið rætt og skrifað um hugsanlega sögu á Manchester United enda flestir stuðningsmenn félagsins mjög áhugasamir um að losna við Glazer fjölskylduna út úr klúbbnum. Tlboð frá Hamad Al Thani og Köturum þótti líklegt til að hafa betur til að byrja með en það lítur út fyrir að Ratcliffe hafi komið með gott útspil. Ratcliffe er mikill fótboltaáhugamaður og harður stuðningsmaður Manchester United. Við Íslendingar þekkjum vel til hans enda á hann margar landareignir á Austurlandi. #EPL: Man United owners finally select who ll buy clubhttps://t.co/6fpqg1Wbs1— Newsunplug (@newsunplug) May 11, 2023 Það fylgir sögunni að Radcliffe hafi einnig boðið Glazer fjölskyldunni að eiga áfram einhvern hlut í félaginu en að Katarbúarnir hafi viljað kaupa allt félagið. Samkvæmt fréttum Sun þá munu Joel og Avram ekki selja sín hlutabréf og verða því áfram hluti af eigendahóp félagsins. Hinir fjórir fjölskyldumeðlimirnir ætla hins vegar að selja sín bréf í félaginu. Alls buðu áhugasamir kaupendur þrisvar í félagið en síðasta tilboðið kom í aprílmánuði. Það er mikil verk fram undan hjá verðandi eigendum félagsins enda þarf meðal annars að gera miklar endurbætur á Old Trafford leikvanginum sem og á æfingasvæði félagsins. With Martin Lipton on Jim Ratcliffe, I think the backpage of today's Sun is telling. Being first to one of the biggest stories of the year about the sale of United would be a complete backpage, right? No, it's a snippet in the corner and a picture of Danny Dyer gets as much room. pic.twitter.com/QhuZCqcpZl— United Peoples TV (@UnitedPeoplesTV) May 11, 2023
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira