Vilja heimila lausasölu getnaðarvarnarpillu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. maí 2023 09:26 Þótt ráðgjafanefndin hafi lagt blessun sína yfir lausasölu pillunnar er ekki sjálfgefið að af verði. Ráðgjafanefnd Matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að kostir þess að heimila sölu getnaðarvarnarlyfs án lyfseðils vegi þyngra en áhættan af því að heimila smásölu lyfsins. Var nefndin samhljóða í áliti sínu. Umrædd getnaðarvarnarpilla heitir Opill en New York Times hefur eftir einum nefndarmanni, Kathryn Curtis hjá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, að lausasala hennar gæti haft veruleg jákvæð áhrif á lýðheilsu Bandaríkjamanna. Sala pillunnar án lyfseðils myndi stórauka aðgengi að getnaðarvörninni, ekki síst fyrir ungar konur og aðra sem eiga erfitt með að fá tíma hjá lækni, til að mynda vegna aðgengiserfiðleika eða kostnaðar. Nokkrum spurningum er hins vegar ósvarað áður en af getur orðið. Sérfræðingar FDA hafa til að mynda lýst áhyggjum af því að konur sem eiga ekki að nota pilluna, til að mynda vegna brjóstakrabbameins eða óútskýrðra blæðinga frá leggöngum, fari sannarlega eftir þeim leiðbeiningum. Þá segja þeir óvíst að neytendur, margir ungir að árum, muni fara eftir þeim leiðbeiningum að taka pilluna alltaf á sama tíma dags og að nota aðra getnaðarvörn ef þeir missa úr dag. Aðstoðarframkvæmdastjóri lausasölulyfja hjá FDA segir standa á framleiðanda Opill að sýna fram á hvað sé líklegt til að gerast þegar neytendur geta nálgast pilluna án lyfseðils en það sé ekki endilega það sama og gerist þegar pillan er fengin eftir uppáskrift hjá lækni. Ráðgjafanefndin segir þessa áhættuþætti hins vegar blikna í samanburði við þann ávinning sem lausasala getnaðarvarnarpillunnar myndi hafa. Benda þeir meðal annars á að um helmingur þungana í Bandaríkjunum hafi ekki verið ætlaður. Umfjöllun New York Times. Bandaríkin Lyf Þungunarrof Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sjá meira
Umrædd getnaðarvarnarpilla heitir Opill en New York Times hefur eftir einum nefndarmanni, Kathryn Curtis hjá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, að lausasala hennar gæti haft veruleg jákvæð áhrif á lýðheilsu Bandaríkjamanna. Sala pillunnar án lyfseðils myndi stórauka aðgengi að getnaðarvörninni, ekki síst fyrir ungar konur og aðra sem eiga erfitt með að fá tíma hjá lækni, til að mynda vegna aðgengiserfiðleika eða kostnaðar. Nokkrum spurningum er hins vegar ósvarað áður en af getur orðið. Sérfræðingar FDA hafa til að mynda lýst áhyggjum af því að konur sem eiga ekki að nota pilluna, til að mynda vegna brjóstakrabbameins eða óútskýrðra blæðinga frá leggöngum, fari sannarlega eftir þeim leiðbeiningum. Þá segja þeir óvíst að neytendur, margir ungir að árum, muni fara eftir þeim leiðbeiningum að taka pilluna alltaf á sama tíma dags og að nota aðra getnaðarvörn ef þeir missa úr dag. Aðstoðarframkvæmdastjóri lausasölulyfja hjá FDA segir standa á framleiðanda Opill að sýna fram á hvað sé líklegt til að gerast þegar neytendur geta nálgast pilluna án lyfseðils en það sé ekki endilega það sama og gerist þegar pillan er fengin eftir uppáskrift hjá lækni. Ráðgjafanefndin segir þessa áhættuþætti hins vegar blikna í samanburði við þann ávinning sem lausasala getnaðarvarnarpillunnar myndi hafa. Benda þeir meðal annars á að um helmingur þungana í Bandaríkjunum hafi ekki verið ætlaður. Umfjöllun New York Times.
Bandaríkin Lyf Þungunarrof Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sjá meira